Júlíus Hafsteinsson

Ţó auđvitađ sé međfylgjandi myndbrot ađgengilegt öllum ţeim sem á annađ borđ hafa internetađgang, ţá finnst mér ţađ jađra viđ eigingirni og sérhagsmunagćslu af mjög háu stigi, ađ benda lesendum Múrenunnar - í Sydney ekki á ţetta myndbrot sem fylgir fćrslunni ... ţađ er tćr snilld ...

... margir hafa eflaust einhvern tímann séđ ţetta myndbrot ... en núna er svo sannarlega ástćđa til ađ rifja ţađ upp.  Hlćja svolítiđ og hafa gaman ...

Ég man ađ ég sá ţetta myndbrot fyrst fyrir um 10 árum, á svokölluđu Fóstbrćđrakvöldi ... en á slíkum kvöldum komu ţeir starfsmenn Tilraunarstöđvarinnar á Keldum, sem voru í yngri kantinum á ţeim tíma, saman og horfđu á nokkra ţćtti af hinum ódauđlegu Fóstbrćđrum.

Ţetta er myndbrot er auđvitađ sorgarsaga Júlíusar Hafsteinssonar eđa Júlla ...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mađur á ekki alltaf ađ hlusta á svokallađa vini sína

Stjóri (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 15:10

2 identicon

:) Ég get ekki annađ en bent á annađ snilldaratriđi frá fóstbrćđrum, hér er Gleđisveitin Partí ađ syngja um Ţriđjudagskvöld http://www.youtube.com/watch?v=AgI8ImndCgE Ţeir eru hressir!!

Benný (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband