Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Mánudagur 5. júlí 2010

Ţađ er komiđ nýtt uppáhald hjá heimasćtunni ... og ţađ uppáhald heitir Dóra landkönnuđur.

Sú stutta fćr aldrei nóg ađ horfa á Dóru, sem hún reyndar kallar "Dónu".  Í dag var GHPL veik og fékk ţví ađ horfa á nokkuđ ríflegan skammt af "Dónu" ... en ţrátt fyrir ţađ gjörsamlega trompađist hún ţegar slökkt var á herlegheitunum núna í kvöld.

Og ţađ gerist alltaf ţegar slökkt er á Dóru landkönnuđi.

Dóra landkönnuđurinn er ţví ókrýnd drottning afţreyingarinnar í augnablikinu.  Hún er greinilega alveg rosalega skemmtileg.


Sunnudagur 4. júlí 2010 - Í Furuvik

Í dag skrapp sama "gengiđ" og var í Fjällnora í gćr, til Furuvikur.

Ţar er hćgt ađ fara í tívolí, skođa dýr frá öllum heimshornum og skreppa í sund.

Ţađ var ţví annar góđur dagur hér í Svíţjóđ í dag ...

 
Á fleygiferđ í rússibana ...


Laugardagur 3. júlí 2010 - Í Fjällnora

Ţá er mađur kominn frá Ţýskalandi ... og deginum var variđ í Fjällnora, sem er svćđi rétt utan viđ Uppsala.   Ţar var veđursins notiđ á ströndinni ... en í dag var rétt um 30°C hiti og glampandi sól.

Félagsskapurinn ekki af verri endanum ... Arna, Karvel og synir og Linda og dćtur hennar.

Óhćtt ađ segja ađ dagurinn hafi veriđ afskaplega ánćgjulegur. 


Skroppiđ á róluvöllinn međan beđiđ var eftir ađ ferđafélögunum.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband