Merkilegt!

Sidastlidna nott gerdust merkilegir atburdir i lifi Murenunnar, thvi amma Hulda birtist eins og thruma ur heidskiru lofti og baudst til ad keyra Murenuna nordur i Steinnes, sem var kaerkomid bod, thvi Murenan hafdi att i mesta basli med ad utvega ser far thangad ...

Amma for i sitt besta puss, setti upp hattinn sinn, nokkurs konar lodhufu ur minkaskinni og baud Murenuna velkomna upp i graenblaa Hyundai Accent bilinn sinn, settist sjalf undir styri og ok af stad ...

Leidarval ommu var ohefdbundid, thvi hun ok sem leid la, til Selfoss, en fyrir tha sem ekki vita hvar Steinnes er, tha er thad storbyli i Austur-Hunavatnssyslu, thannig ad edlilegra hefdi verid ad setja stefnuna a Borgarnes, Holtavorduheidi og Vatnsdalshola ... en jaeja, amma kaus greinilega ad fara sydri leidina og lengri leidina.  Fatt dro til tidinda, thar til komid var austur undir Eyjafjoll og ferdalangarnir maettu fjarrekstri.  Thar var buid ad strengja girdingu yfir veginn og fed streymdi medfram henni yfir veginn.

Eins og sannri bu- og skynsemiskonu saemir, stodvadi amma bilinn ... Murenan stokk ut og viti menn, var ekki Binni, felagi Murenunnar i KISS-klubbnum, medal fjarrekstrarmanna.  Eftir stutt spjall vid hann, akvad Murenan ad kynna hann fyrir ommu.  "Petur Arnason", sagdi Binni, um leid og hann tok i hondina a ommu, sem sat enn undir styri ... Murenan skildi ekki upp ne nidur i thvi af hverju Binni kynnti sig med thessu nafni ... helt hann ad amma vaeri ordin svo kolkud ad hun vissi hvorki i thennan heim ne annan og thad vaeri bara haegt ad segja hvada vitleysu sem er vid hana???

Murenan settist aftur upp i bilinn.  Rolluskrattarnir voru komnir yfir veginn og girdingin hafdi verid fjarlaegt.  Amma tok af stad og ok eins og falki eftir thradbeinum veginum aleidis til Kirkjubaejarklausturs.  Thad var helvitis hlidarvindur a leidinni og Murenan tok ad hafa ahyggjur af thvi ad amma vaeri farin ad threytast vid aksturinn ...

Thvi spurdi Murenan: "Heyrdu, amma, heldurdu ad thad vaeri ekki best fyrir thig ad gista i Steinnesi,  og fara aftur til Reykjavikur a morgun?"
Amma leit a Murenuna.  "Af hverju??"  Murenunni vafdist tunga um tonn ... "Ummm ... kannski bara vegna thess ad thu ert 95 ara ... ??"
Amma hristi hausinn ... "Nei, nei ... eg drif mig aftur heim i kvold ..."  Amma var greinilega alveg fjallhress, thott aldurinn vaeri ordin nokkud har.

Murenunni letti ... thad var gaman ad sja ommu svona svellbratta!! En ...

til allrar ohamingju vard ferdalagid ekki ... hvort Murenan og amma komust i Steinnes um kvoldid og hvort amma ok ein heim um nottina, skal osagt latid ...

... thvi graena vekjaraklukkan a nattbordinu i Bourke Street i Sydney, tok nu ad hringja ... klukkan var 6.50 og mal ad fara a faetur!!!

Murenan opnadi augun ... thetta var merkilegur draumur!! 

I fyrsta skipti i meira en 18 ar taladi Murenan vid ommu ... ja, lesendur godir ... amma Hulda hvarf af sjonarsvidinu 25. mars 1989 og, edlilega, hefur Murenan ekki att i beinum samraedum vid hana sidan tha.  Amma hefur adeins einu sinni birtst Murenunni i draumi og tha sagdi hun ekki stakt ord ...
I odru lagi hafdi amma ekki bilprof i lifanda lifi og thvi sidur atti hun bil, og enn sidur atti hun graenblaan Hyundai Accent ... en hun hefur greinilega tekid profid eftir ad hun yfirgaf thetta lif og er nu bara finn bilstjori, en keyrir dalitid hratt!!
I thridja lagi er med hreinum olikindum ad Murenan skuli fara svona hraedilega rangt med aldur ommu og segja hana 95 ara ... samkvaemt utreikningum Murenunnar, nu thegar hun er vakandi, aetti amma ad vera nu um stundir hvorki meira ne minna en 110,75 ara, faedd 1.1 1897!!  En kannski er hun tekin ad yngjast aftur ... hver veit??
I fjorda lagi er thad merkilegt, hvers vegna madur sem heitir Brynjolfur Borgar Jonsson, kys ad kynna sig sem Petur Arnason thegar hann heilsar 95 ara gomlum bilstjora, sem thar ad auki er amma Murenunnar!!

Faerslunni ma loka med frasa sem amma notadi oft, thegar hun taladi i gegnum sima vid Murenuna, einmitt thegar Murenan dvaldi sumarlangt i Steinnesi a 9. aratug sidustu aldar.  Murenan aetlar nu ad snua frasanum vid og segir vid hina fjallhressu ommu: "Mikid lifandis, skelfingar, oskop gledur thad mig ad vita ad ther lidur vel, amma min.  Eg veit ad thu ert hja godu folki.  Gud vardveiti thig!  Bid ad heilsa ollum!!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær draumur! Alltaf gott að dreyma ömmu sína en það er ávallt fyrir góðri leiðsögn, jafnvel þó sú gamla hafi valið óþarflega langa leið að Steinnesi. Hraðaksturinn bætir upp langa leið. Að dreyma kindur með því betra því það er fyrir framúrskarandi árangri. Grænblár Hyundai Accent er fyrir miklu sjálfstrausti en hliðarvindurinn þýðir mikið áreiti og er áminning um að færast ekki of mikið í fang og að passa upp á skipulagið. Ruglingurinn með aldurinn ítrekar þetta síðasta enn frekar. Ég er ekki alveg klár á þessu með Brynjólf sem kýs að kalla sig Pétur...en vertu á varðbergi. Samkvæmt mínum kokkabókum er þetta virkilega góður draumur!

Halldór (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 02:58

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Murenan thakkar Halldori kaerlega fyrir upplysingarnar ... ekki donalegt ad eiga svona snilling ad thegar kemur ad thvi ad rada drauma!!!  Halldor er nefnilega kominn af rammgoldrottri aett fra Kambholi i Eyjafirdi ... hann veit sinu viti ...

Páll Jakob Líndal, 9.10.2007 kl. 08:14

3 identicon

Stórkostleg frásögn Bobbi ég er sammála draumráðunaut þínum hér að ofan þetta er alveg ótrúlega vel boðandi draumur tel ég...

Sigrún Steingríms (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 23:14

4 identicon

Ja blessaður Kiss-félagi

 Einhverntíman höfum við nú rekið beljur saman.

Eitt sinn kúreki ávallt kúreki.

Hins vegar hef ég aldrei verið mikill fjárrekstarmaður. Helst að maður hafi verð sendur á eftir skjátum sem villtist inn á túnið í Útvík.

 Það var early 80's.

Ég á ágætis vin sem heitir Pétur H. Árnason.

Vorum saman í bekk í MR.

Hitti hann reyndar ekki oft en þó amk einu sinni á ári.

Hann er sagnfræðingur og mikill snillingur.

Kannski varpa þessar upplýsingar ljósi á drauminn.

Brynjólfur Borgar Jónsson (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 08:53

5 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Murenan thakkar Binna fyrir upplysingarnar ... thaer eru afar verdmaetar, nu thegar rannsokn draumsins er i hamarki ...

Eins og Binni nefnir, voru hann og Murenan samstarfsmenn i kuarekstri, ja og fleiru, i Utvik i Skagafirdi a fyrstu arum 9. aratugarins ... ekki donalegt samstarf thad!!

Páll Jakob Líndal, 10.10.2007 kl. 09:34

6 identicon

Auðvitað, þetta er komið! Innlegg Brynjólfs er punkturinn yfir i-ið. Það að hann kynnti sig sem Pétur Árnason (snillingur og sagnfræðingur) merkir að ekki er allt sem sýnist en þó með jákvæðum formerkjum. Brynjólfur er bara að vara þig við - kúreki í fjárrekstri sem breytist í sagnfræðing sýnir fram á miklar pælingar í doktorsnámi þínu. Þú átt eftir að efast eitthvað um leiðsögn Gary Moore leiðbeinanda þíns á leiðinni að doktorsgráðunni (Steinnesi) en þið komist að samkomulagi og verkefnið verður framúrskarandi (kindurnar).

Ég verð hissa ef þetta rætist ekki því ég hlýt að geta þetta eins og rammgöldróttir ættingjar mínir frá Kambhóli í Eyjafirði! 

Halldór (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband