Ovaent uppakoma!!

Murenan hefur alltaf stadid i theirri meiningu ad ef hun faeri i sjosund, myndi hun breytast i storhaettulegt randyr ... einfaldlega af theirri astaedu ad murenur eru storhaettulegir ranfiskar, sem eira engu sem kemur nalaegt theim.  Ahugasamir geta lesid meira um murenur i eftirfarandi faerslu sem er fra 8. februar sl.  http://www.murenan.blog.is/blog/murenan/entry/118060/

En ef horft er a mynd af Murenunni fra sidastlidnum laugardegi, thar sem hun syndir i storsjo vid Bronte-strondina i Sydney, ma sja ad hun virdist frekar vera a leidinni ad breytast i fagurlega skapada hafmeyju, en eitthvert oargadyr ...

Er thad tilfellid ad brjostin a Murenunni hafi tekid vaxtarkipp i sjobadinu vid Bronte?? ... Murenan veit natturulega ekki hvad lesendur halda ... en sjalf er hun hugsi!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bobbi Bobbi Bobbi... mig langar að segja svooo margt um þessa mynd að ég get bara hreinlega ekki gert upp við mig hvað af því ætti að fá að standa hér...

Þó hvarflar hugurinn óneitanlega að ákveðinni sjóferð við Grjóteyri hér um árið og hvort hugsanlegt sé að fleira hafi gerst í þeirri baðferð en látið var uppi við spúsurnar við komuna í hús? Kannski öskrin sem bárust heim að bæ hafi bara alls ekki stafað af kulda eins og sumir vildu halda fram...? Og hvor öskraði í raun og veru, þú eða Halldór?  Hmmmm....

Takk kærlega fyrir að deila þessari mynd með okkur, þú bjargaðir deginum alveg :O)

Helga Guðrún (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 22:26

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Murenan verdur ad senda fra ser leidrettingu hid snarasta vegna ummaela Helgu Gudrunar!! 

Af gefnu tilefni:

"Thann 23. juli 2006 datt felogunum Murenunni og Dora, unnusta Helgu Gudrunar, thad snjallraedi i hug ad taka sundsprett i Andakilsa i Borgarfirdi.  Vedur var med eindaemum fallegt thennan dag og var thvi ekkert til fyrirstodu ad vippa ser ur spjorunum og stinga ser til sunds.  Sokum thess hversu iskold Andakilsain var, thratt fyrir vedurbliduna, oskrudu their felagar eins og stungnir grisir lungann af theim tima sem their voru i anni.  Svo ha voru hropin ad thau barust Helgu Gudrunu og spusu Murenunnar til eyrna, thar sem thaer dvoldu i naerliggjandi sumarbustad, sem var i um 500 metra fjarlaegd fra sundstadnum.

Murenan vill itreka ad their felagar gerdu ekkert osidsamlegt i umraeddri "badferd", thratt fyrir ad kvenlegir "tendensar" Murenunnar hafi hugsanlega, mogulega brotist ut vid ad komast i taeri vid "sjoinn", thvi ju, sundstadurinn var naerri osum arinnar, thar sem hun fellur i Borgarfjord.
Oskrin voru einungis, og bara einungis vegna thess, hversu kold ain var!!

Virdingarfyllst, Murenan"

Murenan skorar a Dora ad gefa lika fra ser opinbera yfirlysingu ...

Ad odru leyti fagnar Murenan thvi ad hafa bjargad deginum hja Helgu ... og segir bara verdi ther ad godu, Helga min!!

Páll Jakob Líndal, 10.10.2007 kl. 04:32

3 identicon

Ég var hálft í hvoru að vonast til að þetta næðist ekki á mynd en úr því sem komið er...

Opinber yfirlýsing í kjölfar myndbirtingar á http://murenan.blog.is og opinberrar yfirlýsingar Múrenunnar, dags. 10.10.2007 kl.04:32:

"Yfirlýsing Múrenunnar er að öllu leyti rétt en þó má örlitlu við hana bæta. Þann 23.júlí 2006 gerðust merkilegir hlutir sem markað hafa djúp spor í sálartetur undirritaðs. Við félagarnir ákváðum að bregða okkur í "sjósund" við þann frábæra stað Grjóteyri við Borgarfjörð en veðrið var með besta móti; hlýtt, kyrrt og hljóðbært. Við fórum úr hverri spjör í fjörunni, hlupum út í ískaldan "sjóinn" og syntum í honum í ca 45 sekúndur. Það var þó það sem gerðist á fyrstu sekúndunum sem er eftirminnilegast, og í raun undravert! Um leið og í "sjóinn" var komið upphófust mikil öskur og skrækir okkar beggja sökum gríðarlegs kulda. Þó var erfitt að láta frá sér hljóð því maður átti fullt í fangi með að ná andanum og að buslast áfram. Alþekkt er að allt skreppur saman í slíkum kulda (sbr. PSS: Penis Shrink Syndrom) en nú fór ótrúleg atburðarás í gang. Brjóstin á Múrenunni tútnuðu út og það var engu líkara en að hún hafi skyndilega fengið blöðkur eða sporð í stað fóta, slíkur var sundhraðinn og hæfnin. Þá upphófust líklega öskrin og hátíðnihljóðin sem spúsurnar heyrðu í 500 metra fjarægð, þe. í undirrituðum. Um leið og við stigum upp úr aftur hjaðnaði barmurinn en aldrei sá ég blöðkur eða sporð. Ég hélt því að þessi hafmeyjuhugmynd mín væri ímyndun og hef aldrei minnst á þetta við nokkurn mann, en ég verð að segja að fagursköpuð hafmeyja kom frekar í hugann en stórhættuleg múrena."

Virðingarfyllst, Halldór (Dóri)

ps. Þessi færsla og mynd er með því betra sem ég hef séð í langan tíma - frábært þegar menn hafa húmor fyrir sjálfum sér 

Halldór (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 17:07

4 identicon

Mig langar svo að kommentera eitthvað fyndið og sniðugt en þetta er bara of fyndið hjá ykkur :D

Benný (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 20:06

5 identicon

jahérna... ég verð bara að segja til hamingju með júllurnar!:)

meira get ég ekki sagt ... þannig að það er bara pass frá mér...

smalinn

smalinn sjálfur (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 00:28

6 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Murenan thakkar Dora fyrir hans framlag ... thetta aetti ad varpa enn frekar ljosi a hvad raunverulega gerdist thennan fagra dag i juli 2006.  Ef Dori a enn myndbandid sem tekid var upp af thessu tilefni og hann hefur kunnattu til ad senda thad eftir brautum internetsins, tha myndi Murenan mjog gjarnan thiggja thad ;) .

Murenan thakkar smalanum sjalfum fyrir hamingjuoskirnar ... thaer voru kaerkomnar ... ;)

Benny ... takk fyrir kommentid ... thetta komment thitt er gulls igildi ... ;)

Páll Jakob Líndal, 11.10.2007 kl. 00:39

7 identicon

Myndbandið verður grafið upp og sent eftir brautum internetsins við fyrsta tækifæri :)

Halldór (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband