Enginn veit aevina fyrr en oll er ...

Glaenytt hlutverk blasir nu vid Murenunni ...

Sidastlidinn fimmtudag var Murenunni serstaklega bodida teppid hja professor Gary Moore. "Jaeja", hugsadi Murenan "hvad stendur nuna til ... aetli hann se ad haetta hja haskolanum og um thad bil ad bjoda mer ad taka vid af ser sem professor vid skolann?  Ef svo er tha segi eg nei!!"

Murenan gekk svo haegum en oruggum skrefum ad dyrum skrifstofunnar, Gary lauk upp dyrunum og baud Murenuna velkomna ... einir 10 adilar voru inni a skrifstofunni, thad voru fagurlega skreyttar snittur og vin a bodstolnum (gos fyrir Murenuna, thvi eins og langsamlega flestir vita bragdar Murenan ekki afengi) ...

Thad var rafmognud stemmning ...

Gary hefur upp rausn sina, kynnir Murenuna til leiks ... "Godir gestir, her er madurinn sem eg hef verid ad tala um vid ykkur ... Murenan!!  Thetta er mikill heidur fyrir okkur!!"

Mikil fagnadarlaeti brutust ut og Murenan var fodmud i bak og fyrir ... Murenan reyndi ad rifa sig lausa.  "Hver andskotinn gengur a herna?!?  Hvad fiflagangur er thetta?!?  Eg aetla ekki ad taka vid professorsstodunni!!!"  Murenan var komin i bardagahug ...

Skyndilega thagnadi allt ... "Professorsstodunni?!?"  Enginn virtist skilja neitt ...

Gary rauf thognina: "Kaera Murena ... thad er enginn professorsstada i bodi!!" 
Hann gekk til Murenunnar og lagdi haegri hondina a oxl Murenunnar ...

"Astaeda thess ad vid erum her samankomin, er ad bjoda ther stodu sem adstodarthjalfari fotboltalidsins Ryde City Gunners i drengjaflokki 13-14 ara!!" 

Murenunni krossbra!!!

Og eftir drykklanga stund, akvad Murenan ad samthykkja bodid og er thvi thegar, thetta er skrifad, ordin adstodarknattspyrnuthjalfari i fyrsta skipti a aevinni ... og ef thad var eitthvad sem Murenan sa ekki fyrir thegar hun kom til Sydney, tha var thad nakvaemlega thetta!!  Thad er thvi ohaett ad segja ad enginn veit sina aevina fyrr en oll er ...

En svona til ad loka thessu ... veislan a skrifstofunni stod frameftir kvoldi.  Formadur klubbsins avarpadi Murenuna serstaklega, baud hana velkomna til starfa og sagdi ad annar eins fjarsjodur hefdi ekki rekid a fjorur Ryde City Gunners!!  Hann likti komu Murenunnar til lidsins, vid komu Diego Maradona til Napoli a 9. aratugnum ...

Thad er thvi dalitil pressa a Murenuna ad standa sig ... 

Thess ma geta ad Murenan hefur tekid upp thjalfarnafnid Bob Lindley ...

Athugasemdaboxid her ad nedan er stadurinn sem Murenan tekur vid hamingjuoskum vardandi stoduveitinguna!!


               Mynd: SydneyMorningHerald: Jeffrey Wilson
Nyradinn adstodarknattspyrnuthjalfari Ryde City Gunners i drengjaflokki 13-14 ara, Bob Lindley, synir listir sinar i fjorunni i Manly i nordurhluta Sydney.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilegar hamingjuóskir Mr. Bob Lindley! Samlíkingin viđ komu Diego Armando Maradona til Napolí á fullkomlega rétt á sér en vonandi verđa örlögin töluvert frábrugđin...svona ţegar frá líđur. Stađa ađstođarknattspyrnuţjálfara drengjaflokks Ryde City Gunners er ekkert slor en ţađ er á hreinu ađ guttarnir eru komnir međ topp ţjálfara. Ég ţekki ţađ á eigin skinni ađ Bob Lindley er frábćr ţjálfari og ţađ er pottţétt ađ liđsmenn Ryde City Gunners (Arsenal Ástralíu?) koma til međ ađ hafa meiri styrk, úthald og liđugheit en leikmenn annarra liđa í álfunni. Mikilvćgi stöđunnar sést best á ţví ađ Sidney Morning Herald sendir sinn albesta ljósmyndara, Jeffrey Wilson, umsvifalaust niđur á strönd til ađ ná mynd af kappanum ađ sýna listir sínar međ bleikan bolta  

Halldór (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 03:18

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Bob Lindley thakkar Halldori hly ord ... og tekur undir ad hann voni ad orlog sin utan vallar alltent, verdi onnur en hja knattspyrnusnillingnum Maradona ... villtar meyjar, dop og offita er ekki thad sem Bob Lindley aeltar ad faera ungvidinu i Ryde City Gunners!!

Murenan attadi sig ekki a thvi thegar hun reit thennan pistil ad Jeffrey Wilson vaeri einn albesti ljosmyndari Sydney Morning Herald!!  Thad kemur skemmtilega a ovart!!!

Páll Jakob Líndal, 8.10.2007 kl. 04:04

3 identicon

Afsakiđ Herra Bob Lindley.... er möguleiki á eiginhandaráritun?

Jara (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 09:53

4 identicon

Til hamingu međ ţennan heiđur , mađur fyllist stolti af landvinningum litla bróđurs en gastu ekki notađ annađ nafn t.d. Paul BOB Jeppesen.   Jeppesen nafniđ hefur lengi lođađ viđ afreksmenn í íţróttum og vćri ţví ekki amalegt ađ bera hróđur ţeirra enn lengra. Lauga mín Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţessari sápuóperu,             " footballers wifes in Sidney  "  Ţá er bara ađ fara og tana sig ha

Bestu kveđjur,  gengiđ á Akureyri 

S (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 10:56

5 identicon

S getur svo sannarlega veriđ stoltur af litla bróđur. Jeppesen hugmyndin er góđ ţví ţađ fyrsta sem manni dettur í hug ţegar mađur heyrir nafniđ er jú norrćnn afreksmađur í íţróttum. Lauga verđur flott í "Footballers wifes in Sidney" en ţátturinn verđur vćntanlega (og vonandi) međ ađeins öđru sniđi en sá upprunalegi ... meira af kakómalti og nammi en minna af öđru!

Halldór (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 13:34

6 identicon

Hjartanlega til hamingju Bob!

Dagrún (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 18:12

7 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Murenan vidurkennir hraparleg mistok vid nafnaval sitt, audvitad hefdi verid miklu betra ad nyta ser Jeppesen-nafnid ... en thvi midur er ekki haegt ad breyta thvi nu ...  thjalfaranafnid hefur hvisast ut um alla borg, ut fyrir borgarmorkin, og jafnvel alla leid til Islands!!
Auk thess er Bob Lindley nafnid komid a alla samninga og kynningarveggspjold ...

Spusan hefur ad sjalfsogdu lagt hart ad ser ad na rettu "tani" og er farin ad drekka vodka i bland vid kakomaltid ... er thad ekki annars thad sem "footballers wifes" gera??

En Murenan vill thakka ollum sem sent hafa kvedjur af thessu tilefni ... og getur sent aritada mynd i posti gegn vaegu gjaldi ($23.99).

Páll Jakob Líndal, 8.10.2007 kl. 23:41

8 identicon

Já takk poster! fótboltaţjálfarstađan er eđlilegt framhald af uppgengi ţínu í syndney ekkert gleđilegt kemur mér ađ óvart. Uppskeran er alltaf eins og sáiđ var til...

Sigrún Steingríms (IP-tala skráđ) 9.10.2007 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband