Fostudagur 12. november 2010 - I Kaupmannahofn og Alnarp

I dag er rigning og rok i Kaupmannahofn ... tho ekki snjor eins og i Uppsala ...

Eftir mjog velheppnada radstefnu i Lundi var kursinn settur a borgina vid Sundid og aetlunin ad dvelja her um helgina i godu yfirlaeti hja Maju og Flemming.

Margt sem liggur fyrir hja okkur enda alltaf nog ad skoda i Kaupmannahofn.

---

I gaer nadi eg langtradu takmarki thegar eg loksins fekk taekifaeri a ad skoda heilsugardinn i Alnarp.  Alveg stormerkilegt starf sem thar er verid ad vinna.

Skodadi lika "landslagsrannsoknarstofu" (landskapslaboratorium) thar sem gerdar eru rannsoknir i raektun og a upplifun folks a svaedinu.

Eins og eg segi ... alveg stormerkilegt ... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband