Mánudagur 18. október 2010 - Af bađsloppum og augum

Bađsloppsmyndirnar í síđustu fćrslu vöktu verđskuldađa athygli og umrćđu ... óhćtt ađ segja ţađ ...

En hvađan skyldi bađsloppurinn hafa komiđ?  Ţetta myndband sýnir ţađ svart á hvítu ...

Já, rétt er ţađ ... bađsloppurinn var jólagjöf frá Toppu, Ţóri og Snćfríđi áriđ 2008.  Ţetta var fyrsta jólagjöfin sem dóttirin "tók" upp á ćvinni ... hvorki meira né minna.

---

Í dag er merkur dagur í sögu dótturinnar, ţví í dag er nákvćmlega eitt ár síđan hún hóf formlega skólagöngu og mćtti galvösk í leikskólann.

 
Hér er mynd frá fyrsta skóladeginum ... 

Hún hélt upp á áfangann međ ţví ađ vera veik heima en síđustu dagar hafa einkennst af augnsýkingu.  
Eftir dálítiđ slćman dag í gćr, horfir allt til betri vegar nú ... enda er hjúkrunarliđiđ á bćnum sérţjálfađ í augnvandamálum ... hvorki meira né minna.


Sérfrćđingurinn og sjúklingurinn ţarna saman á mynd. 

---

"Jag kan inte" hljómar mikiđ ţessa dagana, ţegar hlutirnir vefjast fyrir ţeirri stuttu ... blessađ barniđ er fariđ ađ bulla á sćnsku ... og gerir engan greinarmun á íslensku og sćnsku.

"Einn, tveir, tre, fyra, fem, sex, sjö, átta, níu, átta, tíu" er talnaröđin ţegar best lćtur.

Ţađ er mun algengara ađ hún sé samt svona: "Einn, tvo, sex, sjö, átta, níu, átta". 

---

Undirbúningur fyrir Íslandsferđina hefur veriđ í fullum gangi ... búiđ er ađ skrifa fjóra fyrirlestra, ţannig nú ćtti ég ađ geta talađ óhikađ um umhverfissálfrćđi í eitthvađ á fimmta klukkutíma.

---

Annars er andrúmsloftiđ hér á heimilinu rafmagnađ.  Lauga er ađ vinna ađ einhverju verkefni fyrir skólann og er verkefnisskrattinn svo flókinn ađ ţađ hálfa vćri nóg.

Hún er ţví afar brúnaţung og ţögul ... og í ţau fáu skipti sem hún opnar munninn ţá fer hún ađ blađra eitthvađ um ... mmmmmm ... cataract, bólgur, nethimnuaflösning, refraction, kúpta augasteina, hornfallareikning, sjónskekkju, púpillur, tárakirtla, hornhimnur o.s.frv.

... og ég segi bara "já" ... enda kannski lítiđ annađ ađ segja ...  

 
Ţetta er svona um ţađ bil stemmningin ... takiđ eftir ađ margumrćddur bađsloppur er á stólbakinu ... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband