Föstudagur 17. september 2010 - Ađ "vćla"

Núna síđustu daga hef ég veriđ ađ velta fyrir mér "vćli".

Ţessu "vćli" sem mađur upplifir daginn út og inn, bćđi hjá sjálfum sér og öđrum.

Af hverju er allt ţetta "vćl"?

Er ţetta ekki bara alveg svakalega leiđinlegur ávani?

---

Ég tók ţá ákvörđun í dag ađ hćtta öllu "vćli".  Skrúfa bara fyrir! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér líst stórvel á ţetta hjá ţér og margir sem mćttu taka ţig til fyrirmyndar. Skrúfa bara fyrir ţetta bévítans vćl sem tröllríđur öllu í dag!

"....og hćttu ţessu vćli!! Syngjum Víúvíúvíúvíúvíúvíúvíúví..." (113 vćlubíllinn, Pollapönk).

Stjóri (IP-tala skráđ) 18.9.2010 kl. 01:25

2 identicon

 Mér líst rosa vel á ţessa ákvörđun ţína  ....

Ţađ er alveg kominn tími til ađ ţú hćttir ţessu endal.......vćli !!        

Abba (IP-tala skráđ) 21.9.2010 kl. 10:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband