Ţriđjudagur - 9. febrúar 2010

Dóttirin fékk blóđnasir á leikskólanum í dag.  Rann úr báđum nösum, hvorki meira né minna ...
Lenti víst í árekstri viđ einhvern snillinginn ...

Ég ćtla nú rétt ađ vona ađ hún fari ekki hóp međ mér og pápa varđandi blóđnasirnar. 

Allt frá blautu barnsbeini hef ég ţurft ađ glíma viđ ţennan fjanda í tíma og ótíma.  Ég held ađ ég sé Íslandsmeistari í blóđnösum.

Mér er enn minnisstćtt, ţegar ég var viđ vinnumennsku í Steinnesi, sennilega fyrir um 25 árum, ađ Magnús bóndi og snillingur, vakti mig einn morguninn međ eftirfarandi orđum: "Hvađ er ađ sjá ţig drengur, ţú ert eins og skorinn hrútur!" 
Ţá hafđi ég fengiđ blóđnasir í svefni og var laglega frýnilegur í morgunsáriđ.  Og koddinn ...

Ţetta er nú bara eitt af milljón dćmum ...

Pápi lét brenna fyrir "ćđina" í nefinu á sér ... allavegana var mér einhvern tímann sagt ţađ.  Ekki heppnađist ţađ nú betur en svo ađ hann fékk einhverjar rosalegustu blóđnasir sem um getur.  Ég er ekki frá ţví ađ hann hafđi ţurft ađ liggja fyrir meira og minna ţann daginn sem flóđgáttirnar gáfu eftir.

Af ţessu má sjá ađ ţađ er ađ töluverđu ađ keppa fyrir dótturina ađ lenda ekki í ţessum hópi.

---

Greinarskrif - frekari pćlingar varđandi bootstrap ... gengur ágćtlega ...

******************************
34. dagur í líkamsrćkt áriđ 2010

Hljóp 5.9 km í kvöld ... ekki slćmt.  Gerđi nokkrar athyglisverđar uppgötvanir á leiđinni ...

Er ekki búinn ađ ákveđa hvađ ég geri á morgun, nema ţađ ađ ég mun gera eitthvađ.
***************************** 

**********
9. dagur í ekki-kók-drykkju

Ég held ađ ég fari ađ hćtta ţessari áskorun ... ţví ţetta er engin áskorun ...
**********

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband