Mánudagsmetall XII - Dílađ viđ bootstrapping, afmćli og Doddi

Mestur hluti dagsins í dag hefur fariđ í ađ fást viđ bootstrapping og skrifa um ţađ fyrirbćri af einhverju viti í rannsóknargreinina mína.

Ţađ hefur gengiđ feiknavel og alveg ljóst ađ ég veit miklu meira en um bootstrapping í kvöld en ég gerđi í morgun ... og er ţađ nákvćmlega eins og hlutirnir eiga ađ vera ...


Órakađur, en gáfulegur ađ lesa um bootstrapping

---

Svo á Toppa systir afmćli í dag ... ţannig ađ ég sló á ţráđinn til hennar ...

Í tilefni afmćlisins set ég ţessa mynd af okkur systkinunum frá ţví síđasta sumar ... rosalega held ég ađ Toppa verđi ánćgđ međ ţetta framtak mitt ... hmmmm :)

---

Já, og ekki má reyndar gleyma ađ nefna ţađ ađ dóttirin fékk fínan pakka frá ömmu sinni og afa á Sauđárkróki.  Og ekki var innihaldiđ af verri endanum ... ţrjár bćkur um Dodda ...

Dóttirin varđ himinlifandi ... og móđirin líka, ţví nú getur hún lesiđ eitthvađ annađ fyrir ungfrúna en um "Dodda og nýja leigubílinn", en ţá bók er búiđ ađ lesa oft á hverju kvöldi alveg síđan í júlí.


Međ eina af nýju Doddabókunum ... og takiđ eftir ... alveg hrein um munninn ;)

******************************************
33. dagur í líkamsrćkt áriđ 2010

Tók mér frí ... jafna mig eftir boltann í gćr ...

Friskis&Svettis á morgun og engar refjar ...
*****************************************

**********
8. dagur í ekki-kók-drykkju

Fáránlega auđvelt ...
Lauga gerir reyndar grín af ţví ađ ég skuli tala svona fjálglega um ekki-kók-drykkju-átakiđ mitt.  "Ég veit ekki betur en ţú hafir ţambađ 2.5 dós í fyrradag", sagđi hún.  Ţetta er auđvitađ ekki rétt ... ég ţambađi bara 0.5 dós í fyrradag ... en kannski 2 á föstudaginn ... man ţađ ekki ...
**********


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband