Föstudagur 25. desember 2009 - Jóladagur

Gleđileg jól!!

Héđan frá Uppsala er allt frábćrt ađ frétta ... ţađ hefur svo sannarlega ekki vćst um okkur hér.

Ađfangadagskvöld var afar frábrugđiđ ţví sem mađur hefur áđur vanist, en engu ađ síđur sérlega ánćgjulegt.  Ađalleikari kvöldsins var hin eina sanna Sydney Houdini.

Í hátíđarmatnum gerđi hún í brćkurnar.

Hún gjörsamlega harđneitađi ađ borđa nokkurn hlut nema ísinn.

Hún drakk kók í leyfisleysi.

Hún hristi jólatréiđ eins oft og lengi og hún komst upp međ.

Hér er smá klippa frá hápunktum ađfangadagskvölds 2009.

Í dag hafa rólegheitin veriđ í fyrirrúmi.

Viđ skruppum út í göngutúr um miđjan daginn.  Viđ tókum hjóliđ međ vegna ţess ađ Guddan vill alls ekki vera í kerru, en finnst yfirleitt í lagi ađ vera í stólnum sínum á hjólinu.

Yfirleitt finnst henni ţađ ...

... en ekki í dag.  Í dag vildi hún endilega fara ađ sofa í göngutúrnum og varđ ég ţví ađ bera hana í fanginu nánast allan göngutúrinn, ţar sem hún eins og stundum áđur, svaf svefni hinna réttlátu.  Svo ţegar viđ komum inn og ég ćtlađi ađ leggja hana frá mér, vaknađi hún og var hin hressasta ...

Ţetta var góđ ćfing fyrir mig!!

Af klifursögum er ţađ ađ frétta ađ hún uppgötvađi í dag sólbekkinn sem er undir glugganum í stofunni.  Klifrađi upp á sófann og yfir sófabakiđ og komst ţannig upp á sólbekkinn.  Ţar hljóp hún fram og aftur og hafđi hátt ... ţađ var ćđislega gaman!!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband