Föstudagurinn 23. október 2009

Jćja, ţá er ađlögunin búin á leikskólanum og eftir helgina hefst alvara lífsins ... fóstrurnar á leikskólanum sannfćrđar um ađ Sydney Houdini muni standast álagsprófiđ ...

... dagurinn var annars góđur í skólanum ... miklar framfarir frá ţví í gćr og engin mikilfengleg áföll.  Hún meira ađ segja lék viđ einn skólabróđur sinn.  Sá heitir Max og hreint stórkostlegur karakter ... og alltaf brosandi út ađ eyrum.

---

Annars hefur dagurinn veriđ međ nokkuđ hefđbundnu sniđi ... og ég ađ blogga ţegar klukkan er orđin rúmlega eitt eftir miđnćttiđ.  Ég er ađ stefna ađ ţví ađ snúa ţessu viđ ... fara ađ ráđi Benjamins Franklin sem sagđi eitt sinn:

Early to bed and early to rise, makes a man healthy, wealthy and wise.

Hann hefđi nú átt ađ vita ţađ ... međ klárari mönnum sem sagan geymir.

... ég ćtti ţví ađ snáfa í rúmiđ ... stór dagur á morgun ... fyrirlestrarskrif og vöfflubođ!

---

Ég ćtla ađ gá hvort ég get ekki fleytt mér í gegnum ţessa fćrslu međ ţví ađ vinda mér bara í myndir dagsins ...


Komin heim eftir 5. daginn á leikskólanum ...


Mćđgurnar ... sćtar eins og venjulega!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband