Ad velja er erfitt

Murenan telur i ljosi thess ad hun hefur ekkert bloggad sidan 22. oktober, ad nu se kominn timi a nytt blogg ...

... en hvad skal nu sagt??

Einbeiting Murenunnar sidustu misseri hefur verid eingongu a rannsoknarverkefnid, ja og thjalfunina ... fotboltathjalfunina!!

Murenan hefur heldur betur sett upp gafumannsgleraugun vid val a framtidarleikmonnum Astraliu ... hvorki fleiri ne faerri en 65 leikmenn hafa synt sig og sed adra, leikid knattspyrnu af mikilli snilld, eda minnsta kosti af miklu ahuga ...

Sumir eru godir ... adrir ekki, thad er nu bara eins og kaupin gerast a Eyrinni.  Faekkad hefur verid allverulega i hopnum, 24 voru eftir sidasta sunnudag, eftir ad 14 piltar voru sendir i gapastokkinn, en thar adur hofdu adrir 14 eda 15 verid "aflifadir", hinir sem ekki voru beinlinis sendir heim, haettu af sjalfsdadum, vitandi ad their myndu ekki "meika thad" i thessum hopi.

Thratt fyrir ad vera med afar karlmannlegt hjarta og vera i edli sinu hardbrjosta med afbrigdum, hefur Murenan atti i mestu vandraedum, med ad horfa upp a "strakagreyin" sem eru sendir heim og vinsamlegast bednir um ad koma ekki aftur ... thetta eru mikil vonbrigdi ... sem er natturulega ekkert skrytid.  Thad ser hver sjalfan sig i thessum adstaedum. 

"Thakka ther fyrir komuna, gaman ad sja thig.  Thu er ekki nogu godur og ekki koma aftur!"

Thad er natturulega aldrei gaman ad fa svona trakteringar!  En svona er thetta nu bara ... og ekki bara i forvali hja knattspyrnulidinu Gladsville Ryde Magic (fyrrum Ryde City Gunners), heldur alls stadar!

En nu stendur fyrir dyrum ad faekka ennfrekar i hopnum ... spennan er ordin mikil, strakarnir sem eftir eru, eru efnilegir ... lidid aetti ad geta ordid thokkalegt.
Murenan verdur ad lata her stadar numid, thvi hun tharf ad yfirgefa svaedid og fara ut a voll, ad velja ...

Thetta blogg aetti ad gefa lesendum thad til kynna ad Murenan er enn a lifi, staerri, sterkari og haettulegri en nokkru sinni fyrr!!!  Og timi adgerda er runninn upp ... vertu rett stillt(ur) a www.murenan.blog.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband