Skandallinn

Eins og adur hefur komid fram herna sidunni foru Murenan og spusan i Olympiugardinn fyrir nokkrum dogum ... og hvad??

Thad er best ad rifja upp nokkur atridi ... Olympiuleikarnir voru haldnir i Sydney arid 2000.  Nokkrir islenskir thatttakendur voru a leikunum, og i thvi samhengi ber nafn Volu Flosadottur haest, ad sjalfsogdu ...

Ok ... fyrir framan Olympiuleikvanginn hefur nu verid komid upp listaverki sem heitir "Games Memories".  Thetta eru 480 sulur sem hefur verid radad i V-laga form og a um 300 theirra eru ritud nofn ...

 


Spusan og sulurnar

Thjodarrembingurinn kom upp i Murenunni ...  nafn bronsverdlaunahafans Volu Flosadottur skyldi fundid umsvifalaust.  Murenan skoppadi fimlega milli sulanna thar til hun fann sulu sem a voru ritud eftirnofn sem byrjudu a "Fl" ...

Murenan renndi visifingrinum lauflett nidur nafnalistann ... a milli Flory og Flot hefdi Flosadottir att ad vera ...

En su var alls ekki raunin!!!


Visifingur Murenunnar bendir a stadina sem nafn Volu Flosadottur hefdi att ad finnast.

Murenan trudi ekki sinum eigin augum ... "Ok, kannski getur thad mogulega verid ad honnudir sulanna hafi akvedid ad rita nafn hennar med visun i tha islensku hefd ad rita fornafn og svo eftirnafn ... "  Murenan fann sulu sem a voru ritud nofn theirra sem byrjudu a "Va" ... Vakaliwaliwa og sidan Valacas, engin Vala ...

Nafn bronsverdlaunahafa Olympiuleikanna i Sydney i stangarstokki kvenna ... Islendings nr. 3 til ad vinna til verdlauna a Olympiuleikunum hafdi klarlega gleymst!!!!  Murenan trudi ekki sinum eigin augum!!

"Jon Arnar var lika a leikunum var thad ekki ... ?" spurdi Murenan spusuna.  Hun beid ekki eftir svari heldur thaut af stad ad sulunni sem finna hefdi matt nafn Jons Arnars Magnussonar ... enginn Jon Arnar Magnusson, bara Bruce, David og Emma Magnusson ...  "Hvad med Thoreyju Eddu Elisdottur??"  Engin Thorey Edda!!

IMG_1009IMG_1010
Enginn Magnusson og engin Elisdottir

Murenan setti sig nu i spor rannsoknarfrettamanns ... gleymum thvi ekki ad Murenan rekur frettastod herna i Sydney ...

"Var Vala Flosadottir aldrei a Olympuleikunum i Sydney??  Eru bronsverdlaunin bara plat??  Er kannski ekki til nein Vala Flosadottir??  Var islenska thjodin plotud upp ur skonum og henni talid tru um ad kannski bara einhver saensk stulka, vaeri islensk og heti Vala Flosadottir, en i raun heitir hun Vibeke Olson?  Hver er abyrgd Samuels Arnar Erlingssonar og Ingolfs Hannessonar i malinu?  Hafdi RUV verid platad??  Thorey Edda og Jon Arnar ... hvad med thau???  Vann Vilhjalmur Einarsson kannski aldrei silfurverdlaunin i Melbourne arid 1956??  Hver getur stadfest thad?" 
Murenan ruddi thessu ollu framan i andlitid a spusunni ... en hun let ser fatt um finnast ... 

Murenunni var heitt af aesingi ... svitinn perladi a enni hennar ...

"Slakadu a, madur ... " sagdi spusan.

"Djofulsins drullusokkar ... " hugsadi Murenan, "og eg sem fell fyrir thessu othokkabragdi ... klarlega ekki naegjanlega vel a verdi ... thad er buid ad hampa thessari stelpu, utnefna hana Ithrottamann arsins og svo framvegis ... "
Skandall aldarinnar var i uppsiglingu ... Murenan var farin ad sja sjalfa sig badada i svidsljosinu, flettandi ofan af ollu, lid fyrir lid ... med hop frettamanna a haelnum hvert sem hun faeri ...

Skyndilega "pikkadi" spusan i Murenuna ...

"Varstu buinn ad sja thetta??"

Murenan leit upp ...

Spilaborgin hrundi ... og spusan sprakk ur hlatri.  Djofullinn sjalfur ...  Tharna stod sulan sem gaf til kynna ad a 300 (eda 290?!?!) sulur vaeru ritud nofn sjalfbodalida sem logdu hond a plog, thegar Olympiuleikarnir voru haldnir i Sydney arid 2000  ...


Sulan sem kom i veg fyrir ad hin sannleikselskandi Murena fengi falkaorduna fyrir sitt framlag vid ad fletta ofan af einum mesta skandal Islandssogunnar!! 

"Aetludum vid ekki ad skoda tennishollina ... eda hvad??"  Murenan gekk i burtu ...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Múrenan var þarna grátlega nærri því að hljóta verðlaunin "Rannsóknafréttamaður Íslands" árið 2007! En ekki er öll nótt úti enn því skandalar tengjast Ólympíuleikum órjúfanlegum böndum. Nú er bara að grafa upp ósómann...

Halldór (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 00:21

2 identicon

Þetta er svakalega góð ekki-frétt :) Er ekkert nýtt að frétta? Ég bíð spennt.

Dagrún (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband