Terem-kvartettinn brillerar í Salnum!!!

Ég var ađ skríđa í hús eftir ađ hafa veriđ viđstaddur frábćra tónleika Terem-kvartettsins í Salnum núna í kvöld - já, ţeir voru alveg frábćrir.  Fyrir ţá sem ekki vita, ţá er Terem frá Rússlandi, skipađur fjórum algerum töframönnum á hljóđfćri, sem leika tónlist af öllu tagi, semja og útsetja, allt međ svo snilldarlegum hćtti ađ mađur fellur í stafi.  Óhefđbundin hljóđfćraskipan kvartettsins vekur athygli, ţar sem leikiđ er á sópran-domru, alt-domru, balalaika og bayan-harmóniku.  Nöfn međlima Terem eru heldur ekki ţau ţekktustu í heimi - Konstantinov, Barshchev, Smirnov og Dzyudze, en ţađ skiptir engu máli ... ţessir gaurar hafa spilađ međ Peter Gabriel, Bobby McFerrin, liđsmönnum Led Zeppelin og mörgum fleiri snillingum, sem eru samt örugglega ekkert meiri snillingar en Terem-menn sjálfir.  Forleikurinn úr "Rakaranum frá Sevilla" eftir Rossini, núna í kvöld, var margfalt gćsahúđardćmi ... 

Fyrir rúmu ári komu ţeir fyrst til Íslands og léku ţá á rússneskri menningarhátíđ sem haldin var í Kópavogi.  Ţá var međ ţeim baritonsöngvarinn Vladimir Chernov.  Ţeir tónleikar voru líka alveg frábćrir ... ţá rak hver snilldin ađra, líkt og í kvöld.

Diddú söng međ Terem í kvöld ... hún var alveg ágćt.  Hún er alveg frábćr performer, meiriháttar útgeislun, ţannig ađ mađur getur ekki annađ en hrifist međ.  Á móti fannst mér hún söngtćknilega ekkert sérstök í kvöld.  En vááá ... hvađ er mađur ađ velta sér upp úr ţví núna?

FRÁBĆRIR TÓNLEIKAR. 

Salurinn í Kópavogi á heiđur skilinn fyrir ađ hafa uppákomu sem ţessa á sinni dagskrá!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband