Mánudagur 14. febrúar 2011 - Alveg úrvalsdagur

Í dag hafa hlutirnir heldur betur gerst.

Ég byrjađi daginn á ţví ađ ţvo stórţvotta á sama tíma og ég gerđi Gudduna klára fyrir leikskólann. Ég gjörsamlega gleymdi ţvottatímanum í síđustu viku ţannig ađ mikiđ fatahallćri var fariđ ađ segja til sín.

Jćja, svo sendu dönsku félagar mínir mér demo af sýndarveruleikanum, sem lúkkađi rosalega vel, ţó svo ţađ eigi eftir ađ gera ýmislegt í viđbót.
Ţannig má segja ađ ţriđja rannsóknin sé ađ komast á góđan rekspöl. Ţađ er líka bara svo frábćrt hvađ ţeir eru góđir í samvinnu ţví ég á töluvert undir ţví ađ samstarfiđ sé gott.

Nú svo talađi ég viđ stórvinkonu mína hana Auđi Ott.
Rannsóknin á Landspítalanum sem er búin ađ vera í undirbúningi í hvorki meira né minna en tćp 2 ár er ađ fara ađ rúlla af stađ á morgun. Fyrsti fasi rannsóknarinnar verđur keyrđur á morgun, annar fasi í lok vikunnar og tveir í nćstu viku.
Ţetta er alveg svakalega spennandi verkefni.

Svo skilađi ég í dag inn grein í Múlaţing sem fjallar um sjálfbćrni einstaklingsins. Iđulega ţegar rćtt er um sjálfbćrni er ţađ í tengslum viđ náttúruna. En sjálfbćrni er svo miklu meira en ţađ.  Til ađ raunveruleg sjálfbćrni sé fyrir hendi er nauđsynlegt ađ jafnvćgi sé á milli efnahagslegra, umhverfislegra og félagslegra ţátta. Meira um ţetta í greininni sem mun birtast í nćsta hefti Múlaţings.

Lauga kom heim međ svakalega gott međ kaffinu og Guddan var í slíku úrvalsskapi í dag ađ hún hreinlega fađmađi heiminn ... 

--- 

Finn ekki enn hleđslutćkiđ ... ţetta er fariđ ađ verđa dálítiđ svakalegt ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband