Ţriđjudagur 14. desember 2010 - Skítug föt

Mađur hefur eiginlega ekki viđ ađ skrá hjá sér gullkornin sem hrjóta af munni dótturinnar ţessa dagana.

---

Um daginn var tekinn upp pakki frá ömmu hennar og afa á Sauđárkróki ... ţetta var eiginlega svona aukajólapakki ... 

Í pakkanum voru fernar sokkabuxur og samkvćmt litgreiningu dótturinnar voru ţćr allar gular, ţrátt fyrir ađ flestir ađrir myndu hafa taliđ ţćr meira út í bleikt, grátt, svart og hvítt.

Ţegar litur buxnanna hafđi veriđ rćddur svolítiđ, lýsti eigandi ţeirra ţví yfir ađ ţćr allar međ tölu, ţar sem ţćr lágu rennisléttar og fallega brotnar saman, vćru skítugar og vildi ólmur fara međ ţćr í ţvottakörfuna. 

Amman hafđi sumsé sent skítugar sokkabuxur til Svíţjóđar.

Ţessar fyrirćtlanir međ ţvottinn voru stoppađar og buxurnar settar í snyrtilegan bunka í stofusófann.

En Adam var ekki lengi í Paradís, ţví nokkru síđar hafđi eigandinn, ţá orđinn berstrípađur eftir ađ hafa rifiđ sig í fullkomnu leyfisleysi úr öllum fötunum um hábjartan dag, sest ofan á buxnabunkann í sófanum og pissađ í hann.

"Gulu" sokkabuxurnar fóru sumsé rakleiđis í ţvottinn og gekk ţar međ áćtlun eigandans fullkomlega eftir.

--- 

Í dag barst svo ađaljólagjafakassinn frá Sauđárkróki.

Guddan tók virkan ţátt ţegar tínt var upp úr kassanum, sem innihélt ýmislegt, t.d. ullarnćrföt.  Tók blessađ barniđ ullarnćrfötin upp, skođađi ţau gaumgćfilega og sagđi svo:

"Ţau eru skítug."

 
Ađaljólagjafakassinn borinn inn í stofu ... Sydney í "gulu" sokkabuxunum og afmćlisbarn dagsins halda undir sitthvorn endann.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óborganlegt hjá litlu dömunni!  Ţađ endađi allaveganna međ ţví ađ hún hafđi rétt fyrir sér ... sokkabuxurnar urđu líklegast bćđi gulleitar og skítugar og ţví bráđnauđsynlegt ađ setja ţćr í ţvott :)

Stjóri (IP-tala skráđ) 14.12.2010 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband