Mánudagur 24. maí 2010

Svalirnar heima hjá okkur hér í Uppsala eru u.ţ.b. 4 x 1 m ađ stćrđ.  Í öđrum enda ţeirra eru garđhúsgögn og gervihnattamóttakari, sem rýra plássiđ umtalsverđ, ţannig ađ athafnarými er í mesta lagi 3 x 1 m.

Ég ćtla ađ fara í 10 kollhnísa á svölunum í dag, algjörlega óháđ veđri.  Engin hjálpartćki leyfđ.

Hér má sjá nýnćmi dagsins.

 

---

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ Guđrún er ţessa dagana mikiđ í ţví ađ kveđja allt og alla.  Ţegar hún yfirgefur "samkvćmiđ" ţá snýr hún sér ađ persónum eđa hlutum, veifar ótt og títt og segir "dado" (ţ.e. "hej do") í sífellu. 

Ţegar ég bađ hana um ađ koma í morgunmatinn í morgun, var hún ađ leika sér međ tvćr dúkkur í stofunni.  Dúkkurnar báđar voru kvaddar međ miklum virktum međan hún gekk út úr stofunni.
Ţá sá hún grćnbláa plasttösku á gólfinu.  Taskan er ekki stćrri en hálfur lófi međalstórs karlmanns ... en nógu stór til ţess ađ sú stutta, kvaddi hana međ slíkum endemum ađ fá dćmi eru um.

Seinnipartinn hitti Sydney kött og varđ svona líka hrifin.  Kötturinn var kvaddur í bak og fyrir ... "dado, dado" og veifađ og veifađ.

Kötturinn sinnti ekki kveđjunum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband