Föstudagur 21. maí 2010

Hér í Uppsala eru hlutirnir ađ gerast ...

... á miđvikudaginn fórum viđ í útskriftarveislu hjá Örnu vinkonu okkar.  Hún var ađ lenda doktorsprófi í lífefnafrćđi.
Ekki lítill áfangi ţađ.

Viđ flýttum okkur svo mikiđ í veisluna ađ viđ gleymdum myndavélinni ... ţannig ađ ţađ eru engar myndir af herlegheitunum.

En ţess í stađ set ég hér inn mynd af mér í nýju jakkafötunum ;) ... mynd sem var tekin skömmu áđur en viđ lögđum af stađ í veisluna ... ekki dónalegur ţarna drengurinn ;) ...

Viđ fórum auđvitađ í veisluna á hjólunum ... ég varđ ógurlega glađur ţegar ég keđjan fór af hjólinu hjá Laugu.
Ég varđ sum sé allur útmakađur í smurningu íklćddur nýju sparifötunum ... :/

Ţetta reddađist samt allt saman ... og veislan var frábćrlega vel heppnuđ. 

---

Í kvöld skruppum viđ á Kebab-húsiđ niđri í bć.  Ekkert úr hófi fréttnćmt nema fyrir ţćr sakir ađ á leiđinni út, brá Houdini undir sig betri fćtinum en varđ fyrir ţví óláni ađ detta og fá blóđnasir.

Blóđnasirnar voru í meira lagi og leit dóttirin út eins og skorinn hrútur. Hálft andlitiđ útatađ í blóđi, andlitiđ á Laugu einnig, sem og nýja lambhúshettan sem Helga frćnka sendi og barst okkur í morgun.  Fólk signdi sig og jesússađi.  "Á sjúkrahúsiđ međ ykkur" sagđi fólk. 

En foreldrarnir tóku ţessu međ stóískri ró ... ađ minnsta kosti fađirinn ... alveg sallarólegur, enda alvanur "blóđnasarmađur".
Enda kom ţađ í ljós ađ blóđnasirnar hćttu mjög fljótlega og Guddan tók gleđi sína á ný.

Ţessi mynd var tekin af mćđgunum í kvöld ţegar Doddi var kominn í gang í tölvunni ... ummerki um blóđnasir greinilegar enda andlitsţvottur ekki ţeginn.

---

Svo ćtla ég ađ skrifa eitthvađ mjög gáfulegt á bloggiđ á morgun ... bíđiđ spennt! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún og Halldór Pálmar

Litla stýriđ ađ detta svona. Gott ađ ţađ var ekki alvarlegra en blóđnasir.

Ţú ert náttúrulega bara flottur í nýju jakkafötunum :O)

Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 21.5.2010 kl. 21:17

2 identicon

Ţú ert náttúrulega glćsilegur í jakkafötunum en samt finnst mér nú myndina af ţér hér ađ neđan betri...vöxturinn kemur betur fram og ţú ert allur mikiđ frjálslegri  

Stjóri (IP-tala skráđ) 21.5.2010 kl. 23:58

3 identicon

HĆ hć!

      Já ţú ert flottr í nýju fötunum ( en ţú ert nú alltaf flottur:)..)

Steinunn og Gunnar (IP-tala skráđ) 22.5.2010 kl. 09:36

4 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Ég ţakka sérlega hlý orđ í minn garđ :)

Engar blóđnasir í dag.

Páll Jakob Líndal, 23.5.2010 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband