19. apríl 2010 - Að rífa kjaft

Einhver sænsk leikaradrusla, Tomas Bolme, er að rífa kjaft í Expressen um helgina:

Leikarinn er spurður eftirfarandi spurningar: Oroas du av askmolnet? (Ert þú áhyggjufullur yfir öskuskýinu (frá Eyjafjallajökli)?

Hann svarar, og ætti að skammast sín: Nej, jag är inte speciellet orolig, mest förbryllad. Det är intressant att en liten skitvulkan på en liten skitö kan lamslå en värld.  (Nei, ég er ekkert sérlega áhyggjufullur, aðallega undrandi.  Það er athyglisvert að lítið skítaeldfjall á lítilli skítaeyju lami heiminn).

Svona eiga menn ekki að tala að mínu mati ...

---

Fæ í lokin lánaða mynd frá Ragnari Th. Sigurðssyni ljósmyndara ... myndin birtist á forsíðu NY Times í dag, held ég bara, og er geysilega tilkomumikil ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband