Krókódílar í Cairns

Á ţriđja degi okkar í Cairns í síđustu viku, skruppum viđ á stađ sem heitir ţví dásamlega nafni Hartley´s Crocodile Adventures. 

Viđ lögđum af stađ upp úr hádegi, eftir ađ hafa tekiđ ţví rólega um morguninn og velt ţví fyrir okkur hvort eitthvert vit vćri í ţví ađ spređa peningunum okkar í tóma skemmtun og "vitleysu", í stađ ţess ađ sýna fyllstu ađgát og sparsemi.

IMG_8873 by you.
Lauga tilbúin fyrir morgunmatinn
Lauga ready for the breakfast

IMG_8869 by you.

P1000456 by you.
Útsýniđ af hótelherberginu
A great view from our hotel room

Aka ţurfti um 40 km leiđ til ađ komast í ţetta ćvintýri og sá bílaţjónustan "Meet & Greet" um ađ ferja okkur ţessa leiđ. 

IMG_8879 by you.
Beđiđ eftir "Meet & Greet"
Lauga and Sydney wait for Meet & Greet coach on their way to Hartley´s Crocodile Adventures

P1000463 by you.

Ţađ var mjög gaman ađ koma ţarna og sjá alvöru krókódíla á "alvöru" svćđi.  Hingađ til höfum viđ séđ ţessi skrímsli í ţröngum búrum í dýragörđum og í sjávardýrasafni Sydney-borgar.  Ţar liggja ţeir yfirleitt hreyfingarlausir og lítiđ fútt í ţví.
Á ţessum stađ var rúmt um ţá og gátu ţeir valsađ um og gert flestar ţćr kúnstir, sem ţeir vćntanlega gera í sínum náttúrulegu heimkynnum.

P1000469 by you.
Ţessi litli krókódíll tók á móti gestum ...
This little crocodile played the role of a host at Hartley´s Crocodile Adventures entrance

Ţetta eru skemmtilega ósjarmerandi skepnur, eiginlega svo ósjarmerandi ađ ţćr verđa sjarmerandi ... ađ minnsta kosti međan mađur stendur réttu megin viđ girđinguna. 
Ţađ sem er mjög athyglisvert er ađ krókódílar hafa mjög lítiđ ţróast og breyst í milljónir ára ... ég man bara ekki töluna en ţađ eru einhverjir tugir milljóna ára ...

... og ţađ segir bara eitt ...

... ţeir eru náttúrulegt "tćkiundur" ...

IMG_8893 by you.

IMG_8896 by you.

IMG_8911 by you.

Viđ skruppum á krókódíla "sjóv", ţar sem viđ fengum ađ sjá "crocodile attack", sem ađ hluta til byggist á hinum frćga "dauđasnúningi" og "höfuđhristingi" ...

IMG_8924 by you.
Beđiđ eftir bráđinni ...
The crocodile is waiting for its prey ...

IMG_8931 by you.

IMG_8937 by you.
Hér er "dauđasnúningurinn" tekinn
Here the crocodile performs the notorious "death roll"

Ţá er ónefnd siglingin sem viđ fórum út á krókódílavatniđ ...  

Ţađ var fleira ađ sjá ţarna en krókódíla, svo sem kóala birni, snáka og cassowaries, sem eru fuglar, sem eru í útrýmingarhćttu.  Ţeir eru ekkert ógeđslega frábrugđnir strútum, en ţó talsvert minni og miklu litskrúđugari.

IMG_8963 by you.

IMG_8907 by you.
Á snáka-sjóvinu ... ţarna er karlinn međ einn hćttulegasta snák veraldar ... hann ćtti samt ađ kunna handtökin ţví hann hefur unniđ međ snáka síđan hann var 10 ára.
A snake-show ... this snake is one of the most dangerous snakes in the world.  Do not remember its name.

IMG_8956 by you.
Ţetta er cassowary
This is a cassowary, a endangered rainforest bird

P1000508 by you.
Dóttirin í vinnunni
Sydney at work

Viđ fórum heim upp úr klukkan 17 og upp á hótel ... ţar fengum viđ okkur spaghetti og horfđum á fréttirnar.  Svo vildi til ađ samskipti Íslendinga og Breta voru međal fyrstu frétta í fréttatímanum.  Myndir voru sýndar af húsnćđi Landsbankans viđ Ađalstrćti og viti menn ... birtist ekki frú Guđrún Jónsdóttir, móđir síđuhaldara, í mynd, ţar sem hún kom askvađandi á leiđ sinni í bankann ...

... ţađ er nokkuđ sérstakt ađ sitja inn á hótelherbergi í litlum bć í norđurhluta Ástralíu og horfa á móđur sína í sjónvarpinu?!?!?
Ţess má geta ađ Geir Haarde birtist líka á skjánum ...

Um kvöldiđ ákváđum viđ ađ skreppa ađeins út í göngutúr ... og vildi svo skemmtilega til ađ á leiđinni niđur međ lyftunni, bendi kona nokkur, okkur á ađ barniđ hefđi ekkert ađ gera međ ađ fara út svona síđla kvölds, ... ţess má geta ađ ţá var klukkan nákvćmlega 18.50 ađ stađartíma.

Alltaf gott ţegar fólk vill manni vel ... en viđ ákváđum ţó ađ fara ekki eftir ábendingum hennar. 

Dvöl okkar á Mercure Harbourside hótelinu í Cairns lauk svo ađfararnótt föstudag, upp úr klukkan 04:15.  Viđ áttum flug til Sydney klukkan 05:00 og hygg ég ađ viđ höfum sett hrađamet í ţví ađ tékka okkur út, taka leigubíl, pakka inn barnavagninum á flugstöđinni, tékka okkur inn í flugiđ og hlaupa í gegnum flugstöđina.  Allt gekk ađ óskum ... og dóttirin fylgdist stórum augum međ ţví sem fyrir augun bar ...

... til Sydney komum viđ kl. 9 um morguninn ...

Sydney Harbour by you.
Sydney Harbour

Góđri ferđ lokiđ! 

Hér er svo video af ţessum degi ... klikkađu hér!!
Here you can watch a video clip from our visit to Hartley´s Crocodile Adventures.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta hefur greinilega veriđ góđ ferđ hjá ykkur. Myndin af Guđrúnu brosandi er ekkert smá sćt, slćr meira ađ segja myndinni af hinum ofurkrúttlega kóalabirni út :O) Knús frá klakanum.

Helga Guđrún (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 14:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband