Ferðin til Kiama - fyrri hluti

Eins og ég greindi frá í fyrradag, þá skruppum við til Kiama á sunnudaginn.

Auðvitað var litla videogræjan tekin með og hef ég nú klippt saman fyrri hluta ferðarinnar.  Myndbandið er hér.

Hljóðið er í "sinki" núna ... guð einn má vita af hverju það er í lagi núna úr því það var það ekki síðast.  Allavegana klippti ég þetta myndband með sömu aðferðum og sama prógrammi ... en jæja!!

Annars heyrist nú lítið hljóð núna því það var hífandi rok þarna í Kiama, sérstaklega þegar við fórum að kíkja á Blow Hole ...

En sjón er sögu ríkari ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf jafn gaman að fylgjast með ykkur:)

Fékk nú eiginlega kast yfir húsnæðismyndbandinu ykkar.. Ég held að ég geti ekki kvartað yfir 43 fm sem við bjuggum í í næstum 2 ár.

Það verður gaman að hitta ykkur um jólin

 kveðja

Gunnhildur

Gunnhildur (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband