Tekiđ viđ viđurkenningu

Jćja, ţar kom ađ ţví ... loksins ...

Já, loksins, fćr mađur viđurkenningu fyrir vel unnin störf ...

Í kvöld tók ég á móti Jean & Andrew Wong Research Scholarship, veittur er til afburđanemenda á sviđi rannsókna í Faculty of Architecture, Design & Planning í University of Sydney.
Hófiđ var haldiđ í ţeirri álmu ađalbyggingarinnar háskólans sem heitir MacLaurin Hall og hófst stundvíslega upp úr kl. 5.30 í kvöld.

Um klukkutíma tók ađ úthluta öllum ţeim styrkjum og viđurkenningum sem í bođi voru, ţannig ađ mađur bađađi sig heldur stutt í sviđsljósinu ađ ţessu sinni.  En ég er sáttur ... fékk ágćta summu í vasann eđa 7.000 dollara.  Sannarlega betra en ekkert á ţessum víđsjárverđu tímum í íslenskum efnahagsmálum.

Lauga mćtti ađ sjálfsögđu líka ... međ myndavélina í farteskinu ...

Og nú ćtla ég bara ađ láta ljós mitt skína og birta myndasúpu, já ... eđa fjórar myndir frá ţessu öllu saman ...
Hugsiđ ykkur hvađ tćknin er ótrúleg ... ţetta var bara ađ gerast fyrir nokkrum klukkutímum og nú eru myndirnar af athöfninni komnar til Íslands ... já, ţetta er alveg ótrúlegt ...


Mćttur til leiks í MacLaurin Hall


Og ţarna er mađur uppstilltur fyrir myndatöku ásamt ţeim Richard Hyde prófessor og hinum nepalska Amit Bhattarai, en viđ deildum styrknum á milli okkar


Sáttur međ viđurkenninguna


Kominn heim og búinn ađ lesa á skjaliđ

Ég hef aldrei fengiđ viđurkenningu fyrir námsárangur fyrr, ţannig ađ ţađ er ný og skemmtileg reynsla, sem má vel venjast. 

En ég verđ ţó ađ nefna ţađ hér ađ ég hef fengiđ verđlaun eđa viđurkenningu, sem ég held ađ fáir geti leikiđ eftir ... en ţađ var fyrir ađ vera langafabarn langafa míns ... (!)
Já, góđir hálsar ... ţegar ég útskrifađist úr Menntaskólanum á Akureyri áriđ 1994, međ ömurlegum vitnisburđi, móđur minni til sárra vonbrigđa, átti ég síst af öllu von á ađ vera leystur út međ gjöf á útskriftardeginum.

En kraftaverkin gerast, ţví ţegar Tryggvi Gíslason skólameistari afhenti mér einkunnarspjaldiđ, rétti hann mér líka innpakkađa í sellófan međ rauđri slaufu, "Sögu Menntaskólans á Akureyri 1880 - 1980" í ţremur bindum, međ ţeim orđum ađ ég vćri barnabarnabarn Stefáns Stefánssonar fyrrum skólameistara og ćtti ţetta ţví skiliđ.  Ég er ekki frá ţví ađ ţađ hafi fariđ kliđur um ţéttsetna Íţróttahöllina í kjölfariđ ...

Ég var nćrri dottinn niđur af sviđinu af undrun ... var samt alveg sáttur og tók viđ gjöfinni ... 

Stuttu síđar var stórvinur minn Steinţór Heiđarsson kallađur upp á sviđ og Tryggvi tilkynnti ađ hann vćri dúx skólans ţetta áriđ.  Stúdentseinkunn hans var minnsta kosti ţremur heilum hćrri en mín ... og hvađ fékk Steini?
Jú, hann fékk "Sögu Menntaskólans á Akureyri 1880 - 1980" í ţremur bindum!!!  En fékk hann líka gull- eđa silfuruglu, sem er heiđursmerki skólans ...

... ég er ennţá 14 árum síđar ađ velta fyrir mér af hverju ég fékk ekki líka uglu ... !!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ styrkinn!! (Og svona eins og til ađ undirstrika ţađ allt vill svo skemmtilega til ađ veriđ er ađ spila Kiss í útvarpinu einmitt ţegar ég skrifa ţetta. Hvađ vćri betur viđ hćfi?)

Helga Guđrún (IP-tala skráđ) 21.5.2008 kl. 15:26

2 identicon

Til hamingju međ ţetta.  Spái ţví ađ ţetta sé fyrsta viđurkenningin af mörgum.  Ţú ert nefnilega óvitlaust, merkilegt nokk.

Frex (IP-tala skráđ) 22.5.2008 kl. 08:09

3 identicon

Til hamingju međ ţetta, glćsilegt. Passađu ţig nú ađ eyđa ţessu ekki í tóma vitleysu!

Stjóri (IP-tala skráđ) 23.5.2008 kl. 02:54

4 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Jaaaa ... ţađ er ekki hćgt annađ en ađ ţakka fyrir góđar kveđjur!!

Ég veit ađ Frexinn er spámannlega vaxinn og ef hann segir ađ mađur fái fleiri verđlaun er nćsta víst ađ mađur verđur sveipađur verđlaunum í bak og fyrir í framtíđinni ... Takk kćrlega fyrir spána!!!

Peningunum verđur ekki eytt í vitleysu ... ţađ er allt komiđ inn á bók nú ţegar og hafi ég einhvern tímann veriđ nirfill, ţá slć ég allt út núna ... ţverneitađi Laugu um ís, eftir athöfnina á miđvikudaginn á ţeim forsendum ađ ís vćri seldur á okurverđi í ţessu landi og ég tćki ekki ţátt í svoleiđis vitleysu!!!

Ađ KISS spili í útvarpinu á sama tíma og Helga skrifar athugasemd á bloggiđ mitt til ađ óska mér til hamingju međ styrkinn, styđur ţćr hugmyndir mínar ađ heimurinn snúist leynt og ljóst um mig og ađ gera mér til hćfis međ einhverjum hćtti ... samanber hugmyndir um andhverfu-ofsóknarbrjálćđi sem ég fjallađi um, um daginn hér á síđunni ... 

En aftur kćrar ţakkir fyrir hamingjuóskirnar!!!

Páll Jakob Líndal, 23.5.2008 kl. 08:48

5 identicon

Sćll Bobbi minn.
Innilega til hamingju međ ţennan árangur, stórglćsilegt.
Einnig bađ hún amma mín mig ađ skrifa hérna nokkrar línur til ykkar í sambandi viđ eyrnalokkana sem Lauga er ađ búa til, Amma gaf mér slíka í sumargjöf.
En já ég verđ bara ađ segja ađ ég er mjög sátt međ ţá, og lauga mín, ćđislega vel gert hjá ţér.
Svo er komin lokaniđurstađa á ţessa blessuđu ástralíuferđ hjá mér.. hehe..
Ég er ekki ađ fara neitt. Buddan hálf tóm og svona og ég tók ţá ákvörđun ađ klára stúdentinn alveg fyrst og ekkert vesen. Stutt í stúdentinn, ţannig ţađ er stutt í ţađ ađ mađur hafi hellings tíma í ađ ferđast og gera eitthvađ skemmtilegt.
Bestu kveđjur..

ErnaGuđrún St.

ErnaGuđrún St. (IP-tala skráđ) 23.5.2008 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband