Stebbi er fertugur i dag!!

Murenan vill benda lesendum sinum a ad blomasolumadurinn og verslunareigandinn Stebbi er fertugur i dag!!!

Fyrir tha sem thad ekki vita, er umraeddur Stebbi stori brodir Murenunnar, tho Murenan se ad visu baedi staerri og thyngri en stori brodir!!

I 34 ar taep hefur Murenan thekkt Stebba brodur sinn ... tho vissulega verdi ad vidurkenna ad fyrstu arin seu harla thokukennd!!  Svo for minnid ad virka og Murenuna ramar i fjoldann allan af sogum um samskipti sin vid brodurinn ... 

Til daemis thegar braedurnir hlustudu a "Oskalog sjuklinga" a laugardogum fyrir hadegi ... Vilhjalmur Vilhjalmsson ad synga "eitt sinn verda allir menn ad deyja, eftir bjartan daginn kemur nott ... "  Murenan fekk fyrir nad og miskunn ad liggja i rumi brodursins en sjalfur la hann eins og sa sem valdid hafdi i rumi ommu, besta rumi heimsins med bestu dunsaeng heimsins ofan a ser.  A sama tima var amma nidri i eldhusi ad baka bollur og jolakoku handa braedrunum!!  Ekki donalegt thad ...

Einnig ma rifja upp soguna af thvi thegar Stebbi fekk Star Wars delluna ... keypti fullt af myndum og for hundrad sinnum nidur i Nyja Bio til horfa a myndina ... her er verid ad tala um fyrstu Star Wars myndina, sem kom ut arid 1977.  Thessu var ollu saman fylgt vel eftir arid 1980 thegar mynd numer 2 var synd i Nyja Bioi ... og satt ad segja lifir dellan enn godu lifi, 30 arum seinna ...
Murenan a enn i forum sinum eina af teikningum brodursins fra 8. aratugnum, mynd af geimskutlunni hans Loga geimgengils i barattu vid vitisvelar Svarthofda ... drengurinn var svona 11-12 ara thegar hann teiknadi hana og thad verdur ad segjast eins og er ad myndin er algjort listaverk!!

Brodirinn er taekjakarl, rosalegur taekjakarl ... Murenunni er i fersku minni thegar Stebbi, i byrjun 9. aratugs sidustu aldar, setti upp diskoljos i herberginu sinu og var med hljomflutningstaeki af haesta gaedaflokki innan seilingar.   Arid 1985 festi hann svo kaup a geislaspilara ... her er verid ad tala um tima thegar folk var ad taka upp log a kassettur ur utvarpinu.  A theim tima skildi Murenan ekki til hvada bruks geislaspilarinn var, slikt var taekniundrid!!
Thad besta i thessu ollu var ad allur taekjakosturinn var keyptur fyrir peninga sem hann sjalfur vann ser inn, medal annars thegar hann starfadi sem sendill hja Althingi ... 15-16 ara smidadi hann innrettinguna i herbergid sitt og fleira i theim dur ...

Thad er thvi ohaett ad hann hafi alltaf bjargad ser drengurinn ... horkuduglegur og, eins og adur hefur komid fram her a sidunni, saudthrar skratti!!

Murenan hefur heldur ekki gleymt thvi, thegar Stebbi gaf henni allt playmoid sitt i jolagjof arid 1982 eda 1983 ... allt playmo-id sem var i hvitu kistunni var allt i einu ordid eign Murenunnar.  Fram ad theim tima hafdi Murenan varla matt anda a playmo-id og til oryggis hafdi brodirinn hvitu kistuna avallt kirfilega laesta i hvert skipti sem hann yfirgaf svaedid ... Murenan gret af gledi thessi jolin ... slik var hamingjan!!!

Jaeja, Murenan laetur thetta duga ad sinni ... og oskar brodur sinum til hamingju med daginn ...

Til hamingju med afmaelid og arin 40, elsku brodir!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla að byrja á því að óska þér til hamingju með bróður þinn. En ég man vel eftir óskalögum sjúklinga og eitt sinn var ég sjálf sjúklingur og fékk óskalag. Það var hún amma mín sem reddaði því og hvaða lag helduru að það hafi verið. Words don't come easy með Boy George eða var það culture club?Kannski bæði.

Þóra (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 17:23

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Murenan thakkar Thoru kaerlega fyrir hamingjuoskirnar ...

Thora skilur Murenuna eftir i duftinu hvad "Oskalog sjuklinga" ahraerir ...  aldrei nadi Murenan theim merka afanga ad vera mikid sem nefnd a nafn i thaettinum, hvad tha ad fa oskalag!!

Murenan tekur hatt sinn ofan fyrir frabaeru lagavali ommunnar ... i hennar huga gildir einu hvort lagid var med Boy George, theim frabaera listamanni eda hinni guddomlegu hljomsveit Culture Club ... !!!

Murenunni finnst einnig gott ad fa stadfestingu a thvi ad thad voru leikin onnur log i thaettinum, thvi i minningunni song adurnefndur Vilhjalmur lagid "Soknudur" aftur og aftur thattinn ut i gegn ... Takk fyrir thad Thora min!!

Páll Jakob Líndal, 5.10.2007 kl. 05:17

3 identicon

Kongrats Stebbi :O)

Sigrún Steingríms (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband