Mánudagur 9. maí 2011 - Hlutirnir ganga smurt

Veđriđ var afskaplega notalegt í dag hér í Uppsala ... sól og skafheiđur himinn ... hiti um 23°C.

Ţetta er lífiđ ... sannarlega eftirsóknarvert eftir ţennan massífa vetur hér í Svíţjóđ.

---

Hlutirnir ganga smurt ... Tani H hagar sér eins og engill og Guddan fćr ótal hugmyndir sem hún hikar ekki viđ ađ hrinda í framkvćmd hratt og örugglega.

Hún hefur mikiđ veriđ ađ kanna hvernig efni í fljótandi formi hagar sér ... og er búin ađ hella niđur svona 200x sinnum á síđustu ţremur dögum.  Í eitt skiptiđ lét hún eplasafa gossa ofan á fartölvuna hennar Laugu ... og núna virkar 50% af lyklaborđinu.

Ţađ eru fleiri tilraunir í gangi ... t.d. ađ sulla í eldhúsvaskinum og helst ţannig ađ allt sé undirlagt.

Já, Guddan lćtur hafa fyrir sér og vel ţađ ... sem er bara gaman :) .

 

Athafnakonan Guđrún borđar kodda og les Andrés Önd

---

Svo er náttúrulega gaman ađ velta fyrir sér hversu lík blessuđ börnin eru ... ţau virđast nú nokkuđ lík ef eitthvađ er ađ marka ţessa fyrstu daga ...

Guddan leit svona út ţann 10. júní 2008

 

Stubbur leit svona út 6. maí 2011

Já, ţetta verđur fróđlegt ...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já hún er hugmyndarík snillingurinn hún frćnka mín :) Mér finnst alveg ótrúlegt ađ hún skuli hafa áhuga á Andrés Önd teiknimyndum, Bjarni bađ mig um ađ lesa svoleiđis fyrir sig um daginn en hann gafst upp eftir fyrstu blađsíđuna. Hún er greinilega međ mjög ţroskađan les-smekk :)
Og ţau eru bćđi jafn gullfalleg á fyrstu dögunum sínum og jú, bara ţónokkuđ lík :)

Helga Guđrún (IP-tala skráđ) 11.5.2011 kl. 10:28

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Já ţađ er óhćtt ađ segja ađ GHPL sé međ góđan smekk fyrir lesefni. Les gjörsamlega allt milli himins og jarđar :) .

Páll Jakob Líndal, 11.5.2011 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband