Fimmtudagur 18. nóvember 2010 - Sögur af Dóru-"faninum"

Guddan gjörsamlega sturlađist í kvöld.

Tilefniđ var nú ekki annađ en ţađ ađ hún ţurfti ađ fara í útifötin svo viđ gćtum komist út í búđ.

Fyrirlitningin var slík ađ um leiđ og ég lauk viđ ađ klćđa hana, ţá sló hún mig í öxlina, gekk nokkur skref, sneri viđ til ţess eins ađ bćta um betur, áđur en hún hljóp svo til móđur sinnar.

"Hvađan fćr barniđ ţetta skap?" spurđi móđirin í forundran ... 

Ţegar stórt er spurt verđur oft lítiđ um svör.

---

En svo komum viđ aftur heim og ţá hefur heimasćtan veriđ gjörsamlega eins og ljós.

Söng t.d. hástöfum "gulur, rauđur, grćnn og blár

 

(Hér átti ađ koma myndband af dótturinni ađ "performera" en ţví miđur var YouTube.com međ eitthvert vesen ţannig ađ videoiđ verđur ađ bíđa ...

 

Ekki ţótti henni nú verra ţegar hún fékk ađ horfa á Dóru í kvöld ... slíkt vekur ávallt mikla lukku, enda er Guddan gríđarlegur harđur ađdáandi Dóru.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

lubbalía....er nćstum međ sömu klippingu og Dóra......  knús

Abba (IP-tala skráđ) 24.11.2010 kl. 18:55

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

:D ... ţađ er rétt ...

Páll Jakob Líndal, 24.11.2010 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband