Sunnudagur 28. mars 2010

Jćja ... ţá er ég ađ mestu leyti hćttur í fýlunni sem hefur herjađ á mig síđan á fimmtudaginn ... svo sem ágćtt ađ losna viđ hana.

Tókum ţví rólega í dag ... rćddum málin, skruppum í Dómkirkjuna og á kaffihús ...


Á tröppum Dómkirkjunnar ...


Í miđbć Uppsala

Skrapp í fótbolta í kvöld ... fyrsta hreyfingin í 2 vikur ... og ég fann fyrir ţví ...

---

Er ađ lesa ţrćlmerkilega bók ţessa dagana.  Sú heitir "Leitin ađ tilgangi lífsins" og er eftir geđlćkninn Viktor Frankl ...
Ég er enn ađ lesa fyrri hluta bókarinnar, en hann fjallar um dvöl Frankl í útrýmingarbúđum nasista í síđari heimstyrjöldinni.

Ţađ merkilegasta sem ég hef lesiđ í bókinni til ţessa er eftirfarandi (bls. 66):

"Viđ sem vorum í einangrunarfangabúđunum munum eftir mönnum sem gengu um skálana og hugguđu ađra, gáfu ţeim síđasta brauđbitann sinn.  Ţó ţeir kunnu ađ hafa veriđ fáir nćgđu ţeir til ađ sanna ađ ţađ er unnt ađ taka allt frá manninum nema eitt: endanlegt frelsi hans - til ađ velja hvernig hann bregst viđ ţví sem ađ höndum ber, til ađ fara sínar eigin leiđir." 

Mér finnst ţessi klausa vera íhugunarefni fyrir alla, sérstaklega fyrir sjálfan mig ţegar ég er búinn ađ vera í fýlu út af einhverju bulli í marga daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband