Mánudagur 22. mars 2010 - Mćttur aftur

Ţá vaknar ţessi bloggsíđa aftur til lífsins ... nú ţegar síđuhaldari er kominn aftur til Svíaríkis ... eftir mjög annasama ferđ til Íslands ...

... og hvađ var gert á Íslandi ... ??

Í stuttu máli ... rćtt um umhverfissálfrćđi ...

Fjórir fyrirlestrar á ţremur dögum ... allt frá um 30 mín erindi upp í 3 klst námskeiđ ...
Skrif og ćfingar ...
Alveg hrikalega gaman ...

Tvö útvarpsviđtöl (hér er hćgt ađ hlusta á annađ ţeirra), blađaviđtal (sem birtist á morgun 23. mars) og slatti af fundum međ ýmsu góđu fólki.
Allt saman unniđ í góđri samvinnu viđ vinkonu mína Auđi Ottesen hjá Sumarhúsinu og garđinum ...

Skellti mér á Faust í Borgarleikhúsinu og svo átti mamma afmćli.

Ofurlítill tími gafst til ađ hitta fjölskyldu og vini (gat samt hitt alltof, alltof fáa ... verđ ađ bćta úr ţví síđar) ...

Ţessi Íslandsferđ var alveg sérstaklega árangursrík og skemmtileg ...  

---

Var síđan svo heppinn ađ verđa einn af gosferđlöngunum ... frábćr stemmning út í Leifsstöđ upp úr kl. 11.  Beiđ í 70 mínútur í miđasöluröđinni.
Sérstaklega gaman ţegar afgreiđsludaman í miđasölunni, sagđi viđ mig ađ ég hefđi engan tíma til ađ merkja töskuna međan hún afgreiddi mig, ţađ tćki alltof langan tíma ...

... enda eru örugglega allir til í ađ henda farangrinum sínum ómerktum í millilandaflug ... eđa ... ?!?

Ţessi afgreiđsludama lét sig engu ađ síđur ekki muna um ađ rífast viđ einn kúnna í 10 mínútur međan hún var ađ afgreiđa mig.  Ţessi kúnni ćtlađi ađ kćra ţetta "skítadrulluflugfélag", eins og hann orđađi ţađ ...

... hugsa ađ ég hefđi getađ merkt töskuna mína svona 100 sinnum á međan ... 

---

Fór svo viđ komuna til Svíţjóđar beint til Stokkhólms í mat til Nönnu frćnku.  Hitti Laugu og Syd á Centralstation.

---

Lauga og Guddan er hinsvegar búnar ađ vera veikar í dag ... Guddan veik vegna mislingasprautu sem hún fékk í síđustu viku og Lauga međ eitthvađ annađ ...

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband