Föstudagur 16. mars 2012 - Að standa á eigin fótum ...

Þessa dagana er maður algjörlega á kafi í fyrirlestrarskrifum ... fyrir liggur að tala um umhverfissálfræði í svona 6,5 klukkutíma á næstu vikum. Það er því betra að vera sæmilega undirbúinn.

Það er því lítið um að hugsa þessa dagana nema "endurheimt" og "endurheimtandi umhverfi" ...

Þess vegna held ég að best sé að láta bara inn video af öðru því sem er að gerast. Hæst stendur auðvitað fótafimi sonar míns sem eykst með hverjum deginum ...

... sjón er sögu ríkari ...

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ú je þetta er magnað kannast við gallan sem kauði er í ;O)

frábært

sigrún frænka (IP-tala skráð) 3.4.2012 kl. 09:29

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

:D ... jújú ... gallinn er beint upp úr Hafnarfjarðar-pokanum ...

Páll Jakob Líndal, 4.4.2012 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband