Áfram Blönduós

Blönduós er eitt vanmetnasta svćđi á Íslandi, yfirleitt kallađ "skítapleis" ađ minnsta kosti svo ég heyri.  Jú, jú auđvitađ er ekkert merkilegt viđ byggđarlagiđ, ţegar ţeyst í gegnum ţađ, međ skeifu á munni og eina hugsunin er ađ stoppa í ESSO-sjoppunni til ađ kaupa sér kók og međ'í, "ef kók er á annađ borđ til í ţessu hraksmánarlega krummaskuđi". 

En ef fólk gefur sér tíma er Blönduós afar áhugaverđur bćr ... í gamla hverfinu "innan viđ ána" ţ.e. hverfinu ađ sunnanverđu viđ Blöndu, er safn húsa, frá hinum ýmsu tímabilum 20. aldarinnar, sem mynda mjög skemmtilegan byggđarkjarna.  Ástand margra ţessara húsa er ef til vill nú um stundir ekkert sérstaklega gott en uppbygging hefur átt sér stađ og vonandi ber Blönduósingum gćfa til ađ varđveita ţessa byggđ.  Hinu megin árinnar blómleg byggđ, merkilegt heimilisiđnađarsafn og safn Halldóru Bjarnadóttur.  Viđ ósinn sjálfan er afar glćsilegt útsýni, ţar sem Húnaflóinn blasir viđ og ef gott er veđur sjást Strandafjöllin.  Sólríkt veđur er líka ávísun á fallegt sólarlag á Blönduósi.

Ég er ţví ekki undrandi ađ heyra ađ ekkert íbúđarhús sé á sölu á Blönduósi, fólk vill bara búa ţarna.


mbl.is Ekkert einbýlishús til sölu á Blönduósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo eiga líka foreldrar Iđunnar heima ţar

Gaman ađ rekast á ţig á blogginu!

Rembingskoss  

Helga Snćdal (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 12:30

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Kćrar ţakkir fyrir ţetta Helga!  Já, auđvitađ eiga foreldrar Iddu heima ţar, ţau Ađalbjörg og Vignir ... hvernig gat ég gleymt ţeim í upptalningu minni!!

En jafnframt eiga fleiri skólafélagar mínir rćtur sínar ađ rekja til Blönduóss ... t.d. brćđurnir Svabbi og Gummi, nú Júlía systir Halla, og náttúrulega Halli sjálfur ... sungum saman í Raddbandafélaginu fyrir nokkrum árum.  Svo býr Nunna á Hnjúki á Blönduósi og fleiri og fleiri ...

Páll Jakob Líndal, 20.2.2007 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband