Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
29.11.2009 | 23:38
Sunnudagur 29. nóvember 2009
Í dag var brotiđ blađ ... í dag var nefnilega jólasveinadagur ...
Íslendingafélagiđ bođađi til jólasveinaleitar í Stadsskogen. Ţar var leitađ ađ Bjúgnakrćki og Gáttaţef, sem voru mćttir frá Íslandi og villtust í skóginum.
Eftir jólasveinaleitina var einhver "kúltiverađasta" flugeldasýning sem ég hef upplifađ. Ţar var listrćni ţátturinn látinn skipta meira máli en magniđ ... m.ö.o. áhersla á gćđi frekar en magn ...
Leikin var tónlist og flugeldum skotiđ upp í samrćmi viđ tónlistina ... mjög flott!!
Eftir ţessi herlegheit var svo haldiđ heim á leiđ og ţađan í innanhúsbolta ... sem var hreint ágćtur ...
---
Niđurstađa dagsins hjá okkur Laugu var svo sú ađ hafa ávallt í huga tvennt:
1. Ná hámarks lífsgćđum á hverjum degi ... ţví hver dagur er sérstakur ...
2. Hver dagur sem mađur lifir er góđur dagur ...
Af einhverjum ástćđum náđi sunnudagurinn 29. nóvember 2009 ekki ađ uppfylla bćđi ţessi markmiđ. Of mikill hluti hans fór í innihaldslaust ţjark um ekkert ...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2009 | 22:32
Laugardagur 28. nóvember 2008
Nygĺrda er jóladrykkurinn hér í Svíţjóđ ...
... í dag var smakk ...
Drykkurinn kynntur til leiks ...
Fyrstu viđbrögđ viđ drykknum ...
Seinni viđbrögđ viđ drykknum ...
Niđurstađan er sú ađ drykkurinn er alveg ágćtur ...
---
Gagnavinnsla í dag ... ţetta smá mjakast ...
---
Dóttirin ákaflega ţreytt í dag. Sofnađi kl. 10.30 í morgun eftir tveggja tíma vöku ... og svo aftur kl. 19 í kvöld. Og svo enn einu sinni kl. 22 í kvöld.
Hún skrapp ţrisvar sinnum út í dag ... fyrst út ađ leika, svo út í búđ og svo út í göngutúr ...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2009 | 23:25
Föstudagsflétta II - 27. nóvember 2009
Ţetta er nú búinn ađ vera meiri gagnavinnsludagurinn ... tölfrćđi, tölfrćđi, tölfrćđi ...
... eđa eitthvađ í ţessa áttina ...
Mér er orđiđ illt í lćrunum af setu dagsins ... mál til komiđ ađ hćtta núna.
---
Guddan hefur veriđ dálítiđ örg í dag. Lagđi sig reyndar milli 5 og 7 ... var hressari á eftir.
Hvarf aftur inn í draumaheiminn upp úr kl. 10.
Ţessa dagana er helsta viđfangsefni hennar ađ standa upp án ţess ađ nota hendurnar ... ţađ reynist stundum erfitt. Reynir jafnvćgi, kraft og skapsmuni. Mest á ţađ síđastnefna ...
---
Sá í fréttunum í dag ađ Dubai, stćrsta borg Sameinuđu arabísku furstadćmanna, er sennilega ađ lenda í fjárhagskröggum.
Ţegar viđ Lauga vorum ţar í febrúar 2008, spáđum viđ ţví ađ ţetta "system" ţarna, myndi mjög fljótlega byrja ađ molna innan frá ...
Mađur er ţví ekki gapandi nú af undrun ... mikilmennskubrjálćđiđ ađ gera útaf viđ snillingana á ţeim bćnum ...
Lauga á Jumeirah-ströndinni í Dubai. Í baksýn er eina sjö stjörnu hóteliđ í heiminum, Burj al Arab. Ódýrasta herbergiđ á ţeim bćnum er um 130.000 kall/nóttin.
Dubai-ingar mega ţó eiga ţađ ađ ţeir eiga besta flugfélag sem ég hef flogiđ međ ... Etihad Airways ... sem var bara fremur ódýrt ţegar ég flaug međ ţví síđast.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2009 | 22:06
Fimmtudagsleggja II - 26. nóvember 2009
Hlutirnir ađ fara ađ stađ hér í Uppsala.
Dóttirin fór í leikskólann í morgun, eins og lög gera ráđ fyrir ... smá spenna í loftinu um hvernig hún myndi taka ţví, ţar sem síđasti skóladagur fyrir Íslandsferđ endađi međ stóru bitfari á kinninni.
Ţađ er víst búiđ ađ taka svolítiđ á málum bitvargsins.
Lauga í vinnunni í dag ... ekkert nema gott af ţví ađ frétta.
Sjálfur hef ég veriđ ađ vinna í doktorsverkefninu mínu í dag, auk ţess ađ svara tölvupóstum og redda praktískum hlutum varđandi námiđ.
Eftir ađ hafa rýnt svolítiđ í gögnin er ég enn sannfćrđari um ađ niđurstöđurnar verđa stórmerkilegar. Ég mun ađ sjálfsögđu birta ţćr á heimasíđunni minni ţegar ţar ađ kemur, eins og ég var búinn ađ lofa.
---
Í kvöld sýndi dóttirin enn einu sinni hversu mikill tćknisnillingur hún er. Móđir hennar ćpti upp yfir sig af undrun, ţegar hún kveikti á sjónvarpstćkinu međ ţví ađ snerta hliđ ţess!
"Hvernig fórstu nú eiginlega ađ ţessu?!?" Dóttirin skildi ekki alveg ţennan hávađa og glápti á móđurina. Svo benti hún á takka sem eru á hliđ sjónvarpsins, og einmitt ćtlađir til ađ kveikja og slökkva.
"Ekki hafđi ég hugmynd um ađ ţetta vćri hćgt?!?" Móđirin leit á mig.
Sjálfur hafđi ég ekki hugmynd um ţetta vćri hćgt.
Snillingurinn á heimilinu gerir tilraun, sem annađ heimilisfólk botnar ekkert í ... en ţađ er sennilega enginn mćlikvarđi ...
Bloggar | Breytt 27.11.2009 kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2009 | 18:47
Miđvikudagur 25. nóvember 2009 - Aftur til Svíţjóđar
Eins og gert var ráđ fyrir í bloggi gćrdagsins, ţó međ náđ og miskunn almćttisins, er ţessi fćrsla skrifuđ í Uppsala.
Ţađ hefur bókstaflega ekkert gerst í dag nema ţađ ađ viđ fluttum okkur yfir hafiđ, međ mikiđ magn af farangri. Farangursmagniđ var ekki síst tilkomiđ vegna sjaldséđrar fyrirhyggju fjölskyldumeđlima minna í jólainnkaupum.
En nú er ekkert annađ en ađ koma sér í gírinn á nýjan leik ... setja mulningsvélina aftur í gang, enda verkefnin ćrin.
Í kvöld mun útdráttur úr rannsókninni minni verđa sendur á IAPS 2010 ráđstefnuna sem haldin verđur í Leipzig í Ţýskalandi nćsta sumar. Áđur en ég fór til Íslands, sendi ég uppkast af útdrćttinum til Terry leiđbeinanda míns. Viđ getum sagt sem svo ađ eftir ţann yfirlestur sé útdrátturinn efnislega sá sami, en nokkuđ ljóst er ađ ég má bćta mig mikiđ í skrifum á ensku. Ég held ađ varla standi óhreyfđ ein einasta setning sem ég skrifađi ...
Já, og svo er gaman ađ segja frá ţví ađ fyrir nákvćmlega ári, upp á dag ... yfirgáfum viđ Ástralíu og skruppum til Auckland á Nýja-Sjálandi, á leiđ okkar heim til Íslands.
Ţađ er ţví ljóst ađ 25. nóvember er svona "ferđadagur" hjá okkur ţremenningunum ...
Síđuhaldari spáir í spilin á Sky Tower í Auckland, ţann 25. nóvember 2008.
Kunnuglegt andlit bíđur eftir ađ flugvél Icelandair taki af stađ frá Keflavík ţann 25. nóvember 2009.
Hér er beđiđ á Arlanda flugvelli eftir lestinni til Uppsala, ţann 25. nóvember 2009.
Annars er bara allt í ţessu himnalagi ...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2009 | 19:36
Ţriđjudagur 24. nóvember 2009
Í dag hefur ţetta blogg mitt notiđ meiri vinsćlda en áđur hefur ţekkst ...
Sennilega er ţađ ţó ekki vegna ţeirra stađreyndar ađ fólk hafi uppgötvađ hversu mikill snillingur ég er ...
.... heldur sú ađ fólk hefur áhuga á ţeirri massífu uppgötvun ađ herra Helgi Seljan, sjónvarpsmađurinn knái og herra Derrick, lögreglumađurinn knái, eru nánast eins í útliti (sjá nánar hér) ...
Ţar kom ađ ţví ađ bloggiđ mitt nćđi margumtalađri15 sekúndna frćgđ ... sem er gott ...
---
Fyrir ţá sem hafa meiri áhuga á mér og mínum, en Helga og Derrick, er gaman ađ segja frá ţví ađ Íslandsdvölin hefur gengiđ afskaplega vel. Planiđ sem lagt var upp međ í byrjun ferđarinnar gekk upp í öllum meginatriđum.
Fyrirlestrarnir tókust ágćtlega, vinnutörnin á Blönduósi var "effektíf", tveir frábćrir fundir hjá samtökunum Umhverfi og vellíđan, ađalskipulagsvinnan fyrir Djúpavogshrepp klárađist, góđ veisla var haldin á laugardaginn, auk ţess sem margt skemmtilegt fólk varđ á vegi mínum, bćđi í heimsóknum og á förnum vegi ...
Til ađ setja punktinn aftan viđ, ţá hóađi Leifur Hauksson í Samfélaginu í nćrmynd á Rás 1 í mig í gćr og fékk mig í stutt spjall og geta áhugasamir hlustađ á viđtaliđ hér (klikka á Umhverfissálfrćđi).
Hvern rakst ég svo á í Efstaleitinu?? Títtnefndan Helga Seljan ... !!!
... mér sýnist hringurinn ţví hafa lokast ... og tími til kominn ađ "pilla sér" ...
Nćsta blogg verđur frá Uppsala annađ kvöld ... ef guđ lofar ...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.11.2009 | 18:48
Fimmtudagur 19. nóvember 2009
Ţá er mađur kominn aftur til Reykjavíkur, eftir vinnuferđ međ mömmu til Blönduóss. Skruppum reyndar í skottúr yfir Ţverárfjalliđ, til Sauđárkróks, rétt til ađ heilsa upp á mćđgurnar og ömmuna og afann, langömmuna og langafann.
Komum í bćinn í hádeginu og ég vann frameftir degi međ Andrési Djúpavogsoddvita, sem alltaf er uppbyggilegt og skemmtilegt.
Fór svo á stjórnarfund hjá Umhverfi og vellíđan, kl. 16.30. Frábćr fundur, mikiđ "kreativití" ... og bara ćđislegt.
Til stendur ađ taka annan fund núna í kvöld, međ spítalahópi samtakanna. Ţađ verđur rosalega skemmtilegt er ég viss um!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2009 | 18:10
Mánudagur 16. nóvember 2009 - Íslandsdvölin
Ţá er mađur nú mćttur á heimaslóđirnar ...
Kalt og hvasst á Keflavíkurflugvelli viđ komuna ţangađ ... allt eins og ţađ á ađ vera ...
Gott matarbođ hjá Toppu systur í gćr. Ţar voru auk heimamanna mćttir góđir gestir, Hulda, Muggi, mamma, Dađi og Stefán.
Ţessir dagur hefur fariđ í ađ ćfingar á fyrirlestri, örstuttan fund á Skipulagsstofnun og svo vinnu fyrir Djúpavogshrepp.
Ţađ er líka allt eins og ţađ á ađ vera ...
Ţétt dagskrá framundan í Íslandsdvölinni ... Grjóteyri í kvöld, Hvanneyri í fyrramáliđ, Blönduós annađ kvöld, Reykjavík miđvikudagskvöld, fundir á fimmtudaginn, vinna međ Andrési Djúpavogsoddvita á fimmtudag og föstudag, veisla á laugardaginn ... og hittingur hingađ og ţangađ ...
Svona á ţetta vera ...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2009 | 22:23
Laugardagurinn 14. nóvember 2009
Matseđill dagsins
- Tvćr frosnar pizzur
- Fjórar kók í dós
- Flögur
- Tvö Snickers
- Häagen Dazs međ jarđaberjum
Eins og má sjá, flugu mćđgurnar til Íslands í dag ... sjálfur datt ég í ţađ ...
... og er međ brjóstsviđa núna ...
Af tilefni flugferđar mćđgnanna set ég ţessa mynd ... hún er frá flugi okkar Laugu til Ástralíu í maí 2007 ...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2009 | 23:00
Föstudagur 13. nóvember 2009
Ţađ er lítiđ grín ađ vera bitinn í vinnunni ...
... dóttirin upplifđi ţađ í dag ... orgađi eins og ljón eftir ódćđiđ ...
Ţarna má sjá fagurlega mótuđ tannaför á kinn dótturinnar ... ţetta hefur nú sjálfsagt ekki veriđ neitt sérstaklega ţćgilegt ...
Dagurinn hefur veriđ töluvert helgađur ţeim tímamótum ađ Terry leiđbeinandi minn varđ formlega prófessor í dag.
Ég skrapp á "serimóníu" í dag í ađalsal háskólans. Kostuleg uppákoma ... formlegheitin og hefđirnar yfir og allt um kring. Ţrír mjög alvarlegir menn međ pípuhatta gengdu mikilvćgu hlutverki, sem ađallega fólst í ţví ađ ganga inn á sviđiđ og út af ţví aftur, til ţess eins ađ endurtaka leikinn ...
Rektorinn, sem hefur nafnbótina Rector magnificus (hvorki meira né minna) sat í hásćti fyrir framan sviđiđ, ásamt vararektor og tveimur gamlingjum sem ég veit ekki til hvers voru ... ćtli ţađ sé ekki bara hefđ ađ tvímenningarnir séu í hásćtunum viđ hátíđleg tilefni.
Svo var einhver stórkostlegur karakter, afar ábúđarfullur og alvarlegur, sem kom fram á sviđiđ í upphafi athafnar og hneigđi sig. Í lokin steig hann svo aftur fram og hneigđi sig.
Ţar međ var lokiđ góđu dagsverki hjá honum.
Músíkin var góđ á athöfninni. Ţađ var stykki eftir Jean Baptiste Lully, Stefan Karpe og svo tónlist úr kvikmyndnunum "Pirates of the Caribbean", "8 1/2" og "Forest Gump". Góđ tilbreyting ađ fá ađ heyra lifandi kvikmyndatónlist.
Svo í kvöld hélt Terry partý í Linné-trädgĺrden. Frábćr matur og létt andrúmsloft.
Terry í sólskinsskapi og afar ţakklátur. Gaman ađ sjá ţegar menn eru svona innilega ţakklátir.
Í rćđu sem hann hélt sagđi hann ađ af helgidögunum, hann kynni alltaf ađ best ađ meta Ţakkargjörđardaginn (nB! Terry er Kani) vegna ţess ađ verslunarmönnum hefđi aldrei tekist ađ "promotera" ţann dag. Skýringin á ţví vćri einföld ... ţann dag ćttu menn ađ ţakka fyrir ţađ sem ţeir hefđu ...
---
Lauga og Guddan voru í veislunni og skemmtu sér vel ... uns sú stutta varđ ađ fara heim rétt fyrir níu-leytiđ.
Ţađ hefđi veriđ tilefni til ađ taka myndir í veislunni, en ég gerđi ţađ ekki ...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)