5.3.2007 | 23:37
Eru tölvuleikir skaðlegir???
Eftir að hafa horft á þetta litla myndband
http://www.youtube.com/watch?v=kBVmfIUR1DA&mode=related&search
má spyrja sig hvort tölvuleikir séu skaðlegir???
Vísa í þessu samhengi til bráðskemmtilegrar sögu, sem ég birti um daginn hér á blogginu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Páll Jakob Líndal
Höfundur er líffræðingur og BA í sálfræði og baukar nú við doktorsverkefni við Háskólann í Sydney, en er engu að síður staddur í Uppsala. Ennfremur er höfundur KISS-aðdáandi. Netfang murenan@gmail.com
Lítið endilega við á heimasíðunni: www.palllindal.com
Spurt er
Á síðuhaldari að vera með skegg eða ekki (sjá myndir við færslu 2. ágúst sl.)?
Með skegg 39.7%
Ekki með skegg 31.3%
Skiptir engu máli 29.0%
335 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Fyrsta bloggið árið 2016
- Að byrja að blogga á nýjan leik
- Laugardagur 11. maí 2013 - Á námskeiði
- Miðvikudagur 8. maí 2013 - Sumargleði
- Mánudagur 6. maí 2013 - Best að byrja aftur
- Föstudagur 14. desember 2012 - Afmæli!!
- Mánudagur 3. desember 2012 - Farið frysta heldur betur
- Sunnudagur 2. desember 2012 - Að flytja í þriðja skiptið á ei...
- Fimmtudagur 29. nóvember 2012 - Margs konar ævintýri
- Miðvikudagur 28. nóvember 2012 - Bent og neitað
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2016
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff, getur verið að þetta myndband sé ekki sviðsett? Ég meina, ég er ekki glær og veit að margir lifa sínu lífi í tölvuleikjum, en passa þeir ekki betur upp á lyklaborðið sitt en þessi gerði???
Ég held að menn mættu aðeins fara að hugsa sig um, fólki finnst börnin sín svooo þægileg, það þarf bara EKKERT að hafa fyrir þeim. Ég er algerlega á því að ef maður sinnir þeim ekki á einhverjum tímapunkti í lífinu, þá kemur það bara í bakið á manni síðar á lífsleiðinni. Menn sleppa ekkert við að sinna börnunum sínum.
Ég fékk gesti í gær og keypti mér frið. Setti DVD spólu í tölvuna fyrir mína 7 ára svo að hún myndi vera róleg bara á sínum stað og ég þyrfti ekki að hafa fyrir henni. Skömmu síðar glamraði myndin og enginn horfði þar sem mín var búin að búa til pappabát, lét renna í baðið og litlu dýrin hennar voru á siglingu...þegar þau síðan sukku var tekið fram lím, glimmer og meiri pappír og þá tók við föndurstund - á baðinu! Ég þurfti EKKERT að hafa fyrir henni á meðan gestirnir voru, en sennilega á ég eftir að ryksuga upp einhvern slatta af glimmeri af baðherbergisgólfinu
Bestu kveðjur!
Helga Snædal (www.folk.is/skippy) (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.