Laugardagur 26. maí 2012 - Allt ađ verđa vitlaust í Svíţjóđ!!

Jćja ... ţađ kom ađ ţví ađ mađur vćri staddur í landi sem ynni Eurovision-söngvakeppnina ... ţvílík stemmning hérna :)  ... já eđa ekki ... kynnarnir í sjónvarpinu ađ minnsta kosti mjög hressir ...

Ţegar ţetta er skrifađ eru tćknivandamál hjá sćnska ríkissjónvarpinu, ţar sem veriđ ađ er reyna ađ sjónvarpa viđtali viđ sigurvegarann Loreen. 

Tćknivandamáliđ leyst ... Loreen er í sjöunda himni og ţetta er allt ótrúlegt ađ hennar sögn. 


Fagnađ í stofunni ... Loreen syngur sigurlagiđ ... GHPL sofnuđ í Dóru-náttfötunum undir Dóru-sćnginni međ Dóru-koddann.

En hérna er tölfrćđin hér á ţessu heimili.

Á ţriđjudaginn var međaleinkunnin sem ég gaf lögunum 18 var 6,1 á skalanum 0-10 en hjá Laugu var međaleinkunnin 5,9.
Viđ gáfum bćđi Svartfjallalandi 0 í einkunn en hćst gaf ég Ungverjalandi og Rússlandi 8. Lauga gaf Grikklandi, Rúmeníu, Rússlandi, Írlandi og Kýpur 8 í einkunn.
Ţegar kom ađ ţví ađ spá fyrir um hvađa lög fćru áfram í ađalkeppnina, var Lauga međ 9 lönd rétt en hún hafđi rangt fyrir sér međ ađ Albanía fćri ekki áfram. Sjálfur var ég alveg úti á túni í ţessum spádómi ţví ég spáđi ađeins rétt fyrir um 5 lönd.

Á fimmtudeginum var međaleinkunnin sem ég gaf 6 en Lauga gaf 5,8 (en ađ vísu eru ekki öll lögin inn í ţeirri tölu heldur ađeins 12 af 18),
Ég gaf hollensku stelpunni um indjánafjađrirnar á hausnum lćgstu einkunnina eđa 4.  Lćgst á listanum hjá Laugu var Krótatía sem fékk 2.
Viđ vorum síđan sammála um besta lagiđ sem var sćnska lagiđ og gáfum bćđi 10 í einkunn.
Lauga spáđi svo rétt fyrir 8 lönd sem fóru áfram í ađalkeppnina. Klikkađi á Tyrklandi og Bosníu. Sjálfur spáđi ég rétt fyrir um 6 lönd.

Í kvöld var međaleinkunnin hjá Laugu 7,2 en hjá mér var hún 7,0.
Hjá Laugu fékk Albanía 3 í einkunn og ţar međ lćgstu einkunnina en ég gaf Tyrklandi lćgstu einkunnina sem var einnig 3.
Lauga gaf sćnska laginu 10 í einkunn og ég gaf Svíţjóđ og Úkraínu 10 í einkunn.

Um röđ efstu laga spáđi Lauga Svíţjóđ (1. sćti), Kýpur (2. sćti) og Rússland (3. sćti) en ég spáđi Svíţjóđ toppsćtinu, svo Rússlandi og loks Úkraínu.

Lauga spáđi íslenska laginu 18. sćtinu og ég spáđi ţví 20. Lenti ţađ ekki einhvers stađar ţar?
Hvorugt okkar hafđi heyrt ţetta íslenska lag áđur og satt ađ segja fannst okkur ţađ ekkert sérstakt.

Ađ lokum má geta ţess ađ Lauga er nokkuđ spámannlega vaxin ţegar kemur ađ Eurovision enda sagđi hún um leiđ og hún heyrđi lagiđ Euphoria í Melodifestivalen hér í Svíţjóđ (en ţađ er undankeppnin) ađ ţetta lag yrđi framlag Svía ţetta áriđ og ţađ myndi vinna ađalkeppnina. Ţessi spádómur var settur fram í febrúar ... geri ađrir betur ;) ...

Kemur á óvart ađ fagnađarlćtin á götum úti hér í Uppsala eru ekki ennţá byrjuđ ... sjálfsagt allir bara löngu sofnađir ... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţetta er eithver vitleisa,átti Íslendingar ekki ađ vera í 1-2sćti??Svo sagđi Páll Óskar...

Vilhjálmur Stefánsson, 26.5.2012 kl. 23:42

2 identicon

Mér finnst vanta stađalfrávik og miđgildi......til hamingju

Sandra Jónasdóttir (IP-tala skráđ) 27.5.2012 kl. 00:07

3 identicon

Hahahha góđur punktur Sandra, Bobbi gćti léttilega misst sig í ţví og lika reiknađ út anovu ... en hefur sem betur fer ákveđiđ ađ hafa ţetta í léttari kantinum. Hann er Nörd ;)

Lauga (IP-tala skráđ) 27.5.2012 kl. 00:19

4 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Skil ekki hvernig mér datt í hug ađ setja fram međaltalsgildi án ţess ađ geta stađalfrávikana ... mjög ófaglegt!

:D ... gaman af ţessu ... mér fannst ţessi fćrsla bara mjög eđlileg ţegar ég skrifađi hana en núna ... ţađ er kannski smá nördara-keimur af henni :).

Páll Jakob Líndal, 27.5.2012 kl. 10:45

5 identicon

Ţetta er jú pínu nördalegt en ţađ breytir ţví ekki ađ ţađ vantar stađalfrávik, stađalskekkju og öryggismörk ... og náttúrulega borđleggjandi ađ framkvćma einfalt marktćknipróf til ađ athuga hvort raunverulegur munur sé á skođunum ykkar. Ţetta segir manni ekki neitt svona!! :)

Stjóri (IP-tala skráđ) 28.5.2012 kl. 01:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband