Sunnudagur 23. janúar 2011 - Sitt af hverju

23. dagur ţessa árs ađ kveldi kominn.

Alveg hreint prýđilegur ţessi dagur. Hófst á rólegum nótum međ slagsmálum í rúminu í morgun ... ég á móti Guddunni.

Svo fékk Syd aldrei ţessu vant ađ horfa svolítiđ á DVD, en ţađ entist nú ekkert lengi.  Ţađ er nefnilega dálítiđ merkilegt ađ eftir ađ viđ settum stífar reglur á sjónvarps- og DVD-áhorf hefur hún ađ miklu leyti misst áhugann á ţví ... jafnvel ţó hún sé alltaf ađ tala um Dóru, Klossa, Dodda og Strumpana.

Ţetta er svolítiđ merkilegt, finnst mér.

Á međan gátum viđ Lauga unniđ í sitthvoru horninu ... sem var algjörlega nauđsynlegt fyrir okkur bćđi ...

Um ţrjúleytiđ skruppum viđ niđur í bć ... á kaffihús.

Stubbur brá á ţađ ráđ ađ sofna á leiđinni á áfangastađ og sofa lungann af dvölinni á kaffihúsinu. Ég vćri lygari ef ég segđi ađ okkur Laugu hefđi ekki fundist ţađ bara alveg ágćtt ;) . 

Ţađ var komiđ hartnćr kvöldmatur ţegar viđ komum aftur heim, eftir viđkomu í matvörubúđinni ...

... og svo fótbolti í kvöld hjá mér ...

---

Pissućvintýriđ heldur áfram hjá heimasćtunni og árangurinn afar góđur.  Mikiđ sport.


Í gćrmorgun međ tvćr skálar á höfđinu ...


Í gćr ţegar viđ skruppum út í hjóla- og leiktúr ...


Legiđ undir tré í námunda viđ E4 hrađbrautina.


Í heimsókn hjá Sverri og Dönu ... ţarna er veriđ ađ horfa á Brúđubílinn ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband