Miðvikudagur 19. janúar 2011 - Að vera úti á túni

Lesandi bloggsíðunnar setti sig í samband við síðuhaldara í morgun og lýsti yfir megnri óánægju með færslu gærdagsins.

"Bara eitthvert umhverfissálfræðilegt kjaftæði!!"

"Hvað viltu að sé skrifað um?"

"Nú ... auðvitað eitthvað um Gudduna!!"

Það er óhætt að segja að maður sé einhvers staðar rammvilltur í tilverunni ... því ég hélt að lesendur væru fyrst og fremst að lesa síðuna til að vita hvað ég væri að gera og hugsa :D . Það er greinilega einhver svaðalegur misskilningur :)

---

Ég þori ekki annað en að taka tillit til þessara kvartana ... þannig að ég sauð saman video með Guddunni þar sem hún syngur og spilar Gamla Nóa af sinni alkunnu snilld.

Þess fyrir utan þá átti ég við dóttur mína alveg stórmerkilegt samtal í dag ... ætlaði að muna það en er búinn að gleyma því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsileg frammistaða :)

Þóra (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 11:44

2 identicon

Flott afa og ömmu stelpa!!

Nú eru fleiri en við sem bíðum eftir að sjá Guðrúnu Helgu

Steinunn og Gunnar (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 18:07

3 identicon

Snillingur !!!! klappklappklapp!!!!

Abba (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband