Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Páskar 2009

Jćja, ţá eru nú páskarnir liđnir hér í Uppsala ... bara mjög góđir páskar, sem hafa snúist um ađ skođa sig betur um hér í Uppsala, rćđa um heima og geima, kaupa húsgögn, vinna, borđa hollan mat og njóta veđurblíđunnar.

Skírdagur og laugardagur fyrir páska voru helgađir heilmiklum göngutúrum, og samtals voru gegnir yfir 30 km ţessa tvo daga ... töluvert mikiđ bar fyrir augu, og skođuđum viđ t.d. dómkirkjuna, sem ku vera sú stćrsta í Skandinavíu eđa um 113 m á hćđ og 113 m á lengd ... klárlega nokkuđ stćrri en Hallgrímskirkja.  Svo litum viđ í grasagarđinum, skruppum á kaffihús, keyptum hjól af gömlum karli, komum viđ í nćststćrsta IKEA í Svíţjóđ og sáum páskatréiđ á Vaksalatorgi.

Samsett by you.

Á föstudaginn langa settum viđ saman barnarúm, borđ og stól, sem allt hafđi veriđ keypt í IKEA ... ţannig ađ dóttirin sefur nú í sínu eigin rúmi, ţar sem hún getur legiđ ţversum og sparkađ út í loftiđ eins og henni sýnist ...

P1010598 by you.
Ađ lesa í nýja rúminu
Sydney got a new bed last Friday ... and here she is reading before she gets to sleep

Páskadagur og annar í páskum voru helgađir vinnu ... Lauga helgađi sig sćnskunáminu, sem gengur ţetta líka vel, ţrátt fyrir ađ hún pirri sig á ţví ađ vera ekki altalandi eftir um 3 vikna veru í landinu.  Sjálfur var ég ađ setja saman heimasíđu fyrir Teiknistofu Guđrúnar Jónsdóttur, sem mun birtast á vefnum, innan skamms.

Ţađ held ég nú ...

And here is one extra for all the "Australians", who miss Sydney a lot ...

P1010574 by you.
This is not an everyday situation ... but when Sydney needs to rub  her eyes, shortly after she has rubbed her mouth, things can go like this ...

 


Uppsala, afmćli og pakki

Ţetta eru meiri annirnar ţessara dagana og vikurnar ... bloggiđ hefur veriđ vanhirt, svo munar um!!

Nú ţegar dóttirin hefur náđ ţeim áfanga ađ verđa 10 mánađa, ţá er rétt ađ fara ađ rífa bloggiđ í gang aftur.
Byrja samt rólega ...

Ţetta er sumsé fyrsti afmćlisdagurinn í nýju landi ... Svíţjóđ, nánar tiltekiđ Uppsala ...

  

... eins og sjá má í videoinu fékk sú stutta orđabók "Lilla pekord boken" í afmćlisgjöf.  Orđabók međ myndum ... sem er ekki síđur nytsamleg fyrir ţann sem ţetta ritar, sem er nú langt frá ţví ađ vera sleipur í sćnskunni.

Svo er ein í lokin af róluvellinum ... skínandi bros í rólunni í Arsten-róluvellinum ...

P1010518 by you.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband