Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Pakki og matarbođ

Fyrsta bloggfćrsla júlímánađar 2008 er hér ađ líta dagsins ljós ... og verđur hún í styttra lagi, góđir lesendur mínir.

En af okkur er ţađ ađ frétta ađ fleiri góđar gjafir hafa borist okkur og á ţriđjudaginn, ... já ég skammast mín af hafa ekki bloggađ um ţetta fyrr en nú ... barst okkur veglegur kassi frá frćndfólkinu úr Breiđholtinu.  Hafdís ömmusystir og Bjarni frćndi, Helga frćnka, Stjóri frćndi, Dóri Bjarni frćndi, Erik frćndi, Andrea frćnka, Helena frćnka og Ísak Elí frćndi ... allt ţetta fólk sendi frćnkunni í Sydney góđar gjafir, sem ég fyrir hennar hönd ţakka óskaplega vel fyrir!!

Fataskápurinn er orđinn kúffullur!!

Í gćrkvöldi buđu Fjóla og Neil okkur í mat ... sem var náttúrulega alveg frábćrt.  Sydney naut sín í botn í fađmi ţeirra beggja ... (ég fékk ţessar myndir af myndasíđunni hennar Fjólu ... takk fyrir ţađ, Fjóla!!)

Fjóla og Neil voru sumsé fyrst allra til ţess ađ bjóđa Sydney í matarbođ, og ţađ frábćrasta af öllu var ađ ţau lögđu lítinn disk á borđsendann, svona til ađ enginn vćri skilinn út undan ... alveg ćđi!!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband