Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
22.10.2007 | 01:24
Skandallinn
Eins og adur hefur komid fram herna sidunni foru Murenan og spusan i Olympiugardinn fyrir nokkrum dogum ... og hvad??
Thad er best ad rifja upp nokkur atridi ... Olympiuleikarnir voru haldnir i Sydney arid 2000. Nokkrir islenskir thatttakendur voru a leikunum, og i thvi samhengi ber nafn Volu Flosadottur haest, ad sjalfsogdu ...
Ok ... fyrir framan Olympiuleikvanginn hefur nu verid komid upp listaverki sem heitir "Games Memories". Thetta eru 480 sulur sem hefur verid radad i V-laga form og a um 300 theirra eru ritud nofn ...
Spusan og sulurnar
Thjodarrembingurinn kom upp i Murenunni ... nafn bronsverdlaunahafans Volu Flosadottur skyldi fundid umsvifalaust. Murenan skoppadi fimlega milli sulanna thar til hun fann sulu sem a voru ritud eftirnofn sem byrjudu a "Fl" ...
Murenan renndi visifingrinum lauflett nidur nafnalistann ... a milli Flory og Flot hefdi Flosadottir att ad vera ...
En su var alls ekki raunin!!!
Visifingur Murenunnar bendir a stadina sem nafn Volu Flosadottur hefdi att ad finnast.
Murenan trudi ekki sinum eigin augum ... "Ok, kannski getur thad mogulega verid ad honnudir sulanna hafi akvedid ad rita nafn hennar med visun i tha islensku hefd ad rita fornafn og svo eftirnafn ... " Murenan fann sulu sem a voru ritud nofn theirra sem byrjudu a "Va" ... Vakaliwaliwa og sidan Valacas, engin Vala ...
Nafn bronsverdlaunahafa Olympiuleikanna i Sydney i stangarstokki kvenna ... Islendings nr. 3 til ad vinna til verdlauna a Olympiuleikunum hafdi klarlega gleymst!!!! Murenan trudi ekki sinum eigin augum!!
"Jon Arnar var lika a leikunum var thad ekki ... ?" spurdi Murenan spusuna. Hun beid ekki eftir svari heldur thaut af stad ad sulunni sem finna hefdi matt nafn Jons Arnars Magnussonar ... enginn Jon Arnar Magnusson, bara Bruce, David og Emma Magnusson ... "Hvad med Thoreyju Eddu Elisdottur??" Engin Thorey Edda!!
Enginn Magnusson og engin Elisdottir
Murenan setti sig nu i spor rannsoknarfrettamanns ... gleymum thvi ekki ad Murenan rekur frettastod herna i Sydney ...
"Var Vala Flosadottir aldrei a Olympuleikunum i Sydney?? Eru bronsverdlaunin bara plat?? Er kannski ekki til nein Vala Flosadottir?? Var islenska thjodin plotud upp ur skonum og henni talid tru um ad kannski bara einhver saensk stulka, vaeri islensk og heti Vala Flosadottir, en i raun heitir hun Vibeke Olson? Hver er abyrgd Samuels Arnar Erlingssonar og Ingolfs Hannessonar i malinu? Hafdi RUV verid platad?? Thorey Edda og Jon Arnar ... hvad med thau??? Vann Vilhjalmur Einarsson kannski aldrei silfurverdlaunin i Melbourne arid 1956?? Hver getur stadfest thad?"
Murenan ruddi thessu ollu framan i andlitid a spusunni ... en hun let ser fatt um finnast ...
Murenunni var heitt af aesingi ... svitinn perladi a enni hennar ...
"Slakadu a, madur ... " sagdi spusan.
"Djofulsins drullusokkar ... " hugsadi Murenan, "og eg sem fell fyrir thessu othokkabragdi ... klarlega ekki naegjanlega vel a verdi ... thad er buid ad hampa thessari stelpu, utnefna hana Ithrottamann arsins og svo framvegis ... "
Skandall aldarinnar var i uppsiglingu ... Murenan var farin ad sja sjalfa sig badada i svidsljosinu, flettandi ofan af ollu, lid fyrir lid ... med hop frettamanna a haelnum hvert sem hun faeri ...
Skyndilega "pikkadi" spusan i Murenuna ...
"Varstu buinn ad sja thetta??"
Murenan leit upp ...
Spilaborgin hrundi ... og spusan sprakk ur hlatri. Djofullinn sjalfur ... Tharna stod sulan sem gaf til kynna ad a 300 (eda 290?!?!) sulur vaeru ritud nofn sjalfbodalida sem logdu hond a plog, thegar Olympiuleikarnir voru haldnir i Sydney arid 2000 ...
Sulan sem kom i veg fyrir ad hin sannleikselskandi Murena fengi falkaorduna fyrir sitt framlag vid ad fletta ofan af einum mesta skandal Islandssogunnar!!
"Aetludum vid ekki ad skoda tennishollina ... eda hvad??" Murenan gekk i burtu ...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.10.2007 | 10:01
Murenan a slodum Erics Moussambani
Arid 2000 voru her i Sydney haldnir Olympiuleikar, eins og margir vita ... a theim tima voru thetta staerstu Olympiuleikar sem haldnir hofdu verid og their allra glaesilegustu ...
Thad ma lika spyrja sig hvort thad se ekki bara edli Olympiuleikanna ad verda sifellt staerri og glaesilegri ... Murenan gerir rad fyrir ad nu thegar thetta er skrifad seu Olympiuleikarnir i Sydney their naeststaerstu og their naestglaesilegustu sem haldnir hafa verid ... adeins Olympiuleikarnir i Athenu arid 2004 eru staerri og glaesilegri. Leikarnir i Sydney detta svo nidur i 3. saetid, thegar Bejing-buar hafa lokad sinum leikum arid 2008 ... o.s.frv.
...
Sidastlidinn laugardag for Murenan a vettvang ... ja, Murenan og spusan logdu land undir fot, og foru i dagsferd i Olympiugardinn her i Sydney. Thad dugar taepast minna, thvi thetta er ansi stor gardur eda um 640 hektarar og i honum eru feiknamikil mannvirki sem frodlegt er ad sja ...
Thar fer natturulega fremstur i flokki sjalfur Olympiuleikvangurinn ... sem nu ber heitid Telstra Stadium og tekur vid um 80.000 manns, svo er thar Sydney Showground, nokkud myndalegur rugby-vollur (sem reyndar gegnir storu hlutverki i lifi Murenunnar, thvi thar helt hljomsveitin KISS fraega tonleika 21. og 22. november 1980 ... ), og Sydney SuperDome eda Acer Arena eins og thad heitir vist nuna, og tekur um 20.000 manns i saeti a godum degi. Sitthvad fleira ma einnig sja ...
En uppahaldshus Murenunnar var natturulega sundhollin, sem er su glaesilegasta sem Murenan hefur heimsott ... Thad sem serstaklega gefur sundhollinni gildi, ad mati Murenunnar er ad thar inni er audvitad Olympiusundlaugin ...
Her er spusan og Olympiulaugin i baksyn
Og thad sem serstaklega gefur thessari Olympiusundlaug gildi, er ad thetta er laugin sem sjalfur Eric 'The Eel' Moussambini her um bil drukknadi i, thegar hann synti sitt margfraega 100 "skridsund" i undanrasum Olympiuleikanna!! En fyrir tilthrif sin i lauginni hlaut Eric 'The Eel' verdskuldada heimsfraegd ... i smastund allavegna ...
Thetta hafdi Eric 'The Eel' ad segja um sundid i Olympiulauginni ...
"It was good and bad," Moussambani says. "Obviously the fame is good now, but the bad thing is I don't have such a good idea about swimming. So I don't like the attention to get over the top. It's a bit much for me at the moment." The 22-year-old from Equatorial Guinea, who had never swam in a 50-meter pool, was invited to the Games as a wild card entry without reaching the qualifying standard. And it showed.
"Before this race I never finished a 100 meter race," Moussambani admits. "I want to thank the crowd which kept me going because I have never done this in my life before." Indeed Eric's time for the 100 meters was so slow it was roughly twice that of the world record and slower than Ian Thorpe takes to swim 200 meters. But despite the figures, his effort won praise at the highest level."
Eric 'The Eel' Moussambani i Olympiulauginni i Sydney arid 2000
Astralir eru hofdingjar heima ad saekja og thetta hafdi Eric 'The Eel' ad segja vid Sydney Morning Herald:
"In Australia, I enjoy it there very much," he said. "I had a very good time in Bondi Beach. Tell the Australian people that I love them and they still have a place in my heart. They made me a famous person and gave me the courage to swim the 100 metres. I love them. I hope I can swim for them again."
Murenan tekur hatt sinn ofan fyrir Eric 'The Eel' Moussambani ... thad tharf mikinn kjark ad stinga ser til sunds a Olympiuleikum, nanast osyndur, og synda 100 metra medan "allur heimurinn" er ad fylgjast med!! Murenan vonar ad Eric 'The Eel' syndi aftur fyrir Sydney-bua medan hun dvelur i borginni!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.10.2007 | 08:49
Sma um nyja borgarstjorann
Murenan oskar Degi B. Eggertssyni til hamingju med ad vera ordinn borgarstjori ... takmarkinu er nad!! Til hamingju, Dagur ...
Nu er loksins kominn borgarstjori sem er borgarstjori folksins, eda hvad hann nu kallar sig ...
Svo er lika kominn borgarstjori sem getur rutt utur ser endalausu frodusnakki og latid thad hljoma ofsalega gafulegt ... Thad er nu ekki amarlegt!!
Eftirfarandi var i Staksteinum Moggans i gaer ... margir hafa kannski lesid thad, en orugglega ekki allir ... ordrett er thetta haft eftir borgarstjoranum i Reykjavik, Degi B. Eggertssyni ...
" ... allir ţessir flokkar fóru í gegnum kosningar fyrir ári og voru međ sviplíkar áherslur í fjölmörgum málum. Og ţess vegna held ég ađ okkur verđi ekki skotaskuld úr ţví [ad berja saman malefnaskra - innsk. Murenan]. Viđ erum náttúrlega búin ađ starfa líka saman í rúmt ár í borgarstjórninni og rćđa ţar og kynnast áherslum hvert [sic.] annars.
Ţannig ađ ég kvíđi ţví ekki heldur ţvert á móti tek bara undir orđ Björns Inga, Svandísar og Margrétar ađ viđ horfum auđvitađ mjög bjartsýn til ţeirra tćkifćra sem borgin býr yfir og bíđum ţess eiginlega međ óţreyju ađ ganga til verka, ţó ađ viđ leggjum mikla áherslu á ţađ, vegna ţess hvernig málin hafa ţróast undanfarna daga, ađ ţađ er líka bara mjög mikilvćgt ađ hér inni í Ráđhúsinu komi ákveđin festa og ró yfir starfshćtti, áherslur og verkefni. Ţađ á líka viđ um fyrirtćki borgarinnar.
Ţannig ađ fólk getur alveg treyst ţví og borgarbúar ađ ţađ verđur ekki hrapađ ađ neinu. Hér er kominn nýr meirihluti sem ćtlar sér ađ vinna hlutina faglega og leysa hlutina til enda áđur en viđ köllum [á] ykkur nćst."
... hvurslags andskotans thrugl er thetta eiginlega ... ??
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2007 | 09:01
Murenan og Zoo
Um nokkurt skeid hefur Murenan gengid med tha hugmynd i maganum ad austurlensk bardagalist vaeri eitthvad sem naudsynlegt gaeti verid ad laera ... ad vera kattlidugur, rotsterkur og eldsnoggur bardagalistamadur, er syn sem Murenan kann agaetlega vid, svona ef talad er i alvoru.
Thad var thess vegna ad Murenan akvad ad setja sig i samband vid "Sydney University Taekwondo Club" og fekk snarlega thau svor ad aefingar vaeru a manudogum og midvikudogum i hverri viku fra klukkan 4.00 - 5.30.
Sidastlidinn manudag, rolti Murenan thvi med blaa pokann sinn i HK Ward Gymnasium sem finna ma a "campus" skolans, i thvi skyni, ad hefja feril sinn sem bardagalistamadur!!
Eftir ad hafa smellt ser i "bardagafotin", steig Murenan, med ondina i halsinum og taugarnar thandar, inn i salinn ... sjalfan vigvollinn ... Thar voru samankomnir einir 20 idkendur ... sumir skortudu hinu fraega svarta belti, a medan adrir hofdu hvitt belti um sig midja, enn adrir hofdu gult, rautt, blatt og jafnvel graent belti. Thratt fyrir ad hafa akaflega takmarkada thekkingu a ithrottinni, gerdi Murenan ser grein fyrir thvi ad thessi litskrudugu belti endurspegludu getu vidkomandi ... og beltisleysi Murenunnar stadfesti thad einnig!
Aefingin hofst med hrodum teygjum, theim hrodustu i morg ar ef horft er fra sjonarholi Murenunnar, "haegri ... vinstri ... nari ... bak ... magi ... setjast nidur" ... allt thetta a 5 sekundum eda her um bil ...
Svo byrjudu hlaup ... hring eftir hring i salnum ... Murenan var nu a heimavelli, thrautthjalfud eftir marathonhlaupid, thannig ad hun bles varla ur nos thratt fyrir ad hafa hlaupid eins og eldibrandur hvern hringinn a faetur odrum ... Svo hofst aefingin ...
... thad tharf ekki ad fara morgum ordum yfir thad ad Murenan var alveg eins og kalfur ... "sparka med haegri!!" og Murenan sparkadi med vinstri ... "Snua og sparka med vinstri!!" og Murenan gerdi thad ... "Snua og sparka med haegri" og Murenan sparkadi med vinstri aftur ... Thad verdur ad vidurkennast ad stundum er heilabuid alveg otrulega "ekki med a notunum"!! Ad snua ser "rettan hring" er audveldast i heimi en ef bedid er um ad snua ser "ofugan hring og sparka med hinum faetinum" tha er thad bara ekki haegt, jafnvel thott Murenan hefdi stadid drykklanga stund og reynt ad hugsa hvernig hun aetti ad fara ad thessu!!
Leidbeinandinn, 5. gradu svarta beltismadurinn, meistari Zoo Yong Seo, sem utlitslega ma segja ad se koreonsk utgafa af David Beckham, reyndi af megni ad breyta thankagangi og hreyfimynstri Murenunnar ... og Murenan reyndi af alefli ...
Slikur var akafinn ad svitinn streymdi stridum straumum nidur kinnar hennar, og ef ver var ad gad, var hun nanast su eina sem svitnadi svona rosalega!! Astaedu thess ma ef til vill rekja til ad Murenunni var mikid i mun ad hugnast meistaranum ... og thar med reyna, med ollum tiltaekum radum, ad koma i veg fyrir ad meistarinn myndi "taka kastid"!!
I huga Murenunnar var thad sidur en svo fraleitt ad thad gaeti vel verid lidur i thjalfunaradferdum taekwondo ad meistarinn "taeki kastid" a aefingum, ef menn gerdu ekki eins og hann segdi?? Murenan vissi ekkert um thad ... thetta var nu einu sinni fyrsta taekwondo-aefingin hennar!! Thessar vangaveltur byggdi Murenan a aralangri reynslu sinni af knattspyrnuaefingum, thar sem thjalfarar "taka kastid" fyrirvaralaust og i sumum tilfellum getur slikt skilid eftir sig or a salinni!! Thad getur Murenan stadfest, hvenaer sem er!!
Hinsvegar gaeti 5. gradu svarta beltis taekwondo-meistari fra Sudur-Koreu skilid eftir sig fleira en or a salinni ef hann "tekur kastid". Ja, thad hlytur ad vera toluvert annar hlutur ef slikur madur "tekur kastid" heldur en einhver fyrrverandi midlungsleikmadur ur islenska fotboltanum, sem hefur baett a sig svona 20-30 kg fra thvi hann var upp a sitt besta, "tekur kastid", thvi meistarinn er natturulega "drapsvel" ef svo ber undir.
Murenan er sannfaerd um thad ad hinn koreanski Beckham gaeti a innan vid 3 sekundum latid hana gefast 120% upp ("Gefstu upp?!!? Ja, eg gefst upp!! Lofardu thvi?!!? Ja!!" scenario-id), hann gaeti fengid Murenuna til oska ser thess, ad hun hefdi aldrei nokkurn timann faedst i thennan heim a innan vid 5 sekundum og gaeti klarlega drepid hana a innan vid 10!!!
Og allt bara med berum hondum!!
En sem betur fer, tok Zoo ekki "kastid" ... og fyrir thad er Murenan honum aevinlega thakklat ... thess i stad, sagdi hann bara "ok, good!" og vek svo ad naesta nemanda.
Eftir snuninga og spork, var komid ad "hlaupa, stokkva og sparka"-aefingum ... Murenan hljop fimlega, hof sig a loft og sparkadi af miklum krafti i puda sem einn kollegi helt a ...
Thad hlytur ad hafa verid tignarleg sjon ...
Thad skal samt tekid fram ad hun sparkadi alltaf bara med haegri faeti ... !!
Agaetis teygjuaefingar voru svo i lokin ... og hefur Murenan nu i grofum drattum gert grein fyrir sinni fyrstu taekwondo-aefingu ...
A midvikudaginn sidasta maetti hun svo a sina adra aefingu ... og hefur nu sett stefnuna a hid margromada svarta belti ... Murenan aetlar ad standa undir nafni her, hun skal verda storhaettuleg drapsvel, likt og nafna hennar i undirdjupunum ... dogum "barmmikillar" hafmeyju fer thvi odum faekkandi!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
11.10.2007 | 01:05
Er timi gallabuxnanna lidinn??
Ja, thetta er spurning sem Murenan spyr sig i dag thegar Vedurstofa Australiu spair 26-27 gradu hita. Eftir hafa rokid upp eins og hvifilbylur i sidustu viku og toppad i 34,6 gradum um kl. 3 pm a midvikudeginum i sidustu viku, hefur hitastigid haldid aftur af ser sidustu daga. Hefur verid ad rokka svona i kringum 18-20 gradur ... sem er svo sem i lagi ...
Og i morgun bjost Murenan ekki vid odru en ad hitastigid vaeri vid sama heygardshornid ... en svo var nu aldeilis ekki ... Murenunni vard alveg svinheitt a leidinni i skolann og thegar i skolann kom lak svitinn i stridum straum fra harsverdi Murenunnar, nidur kinnar hennar og hals, ofan a bringu og nidur a bak, bolurinn blautur og klistradur ... Tha er onefnd svitauppspretta i handakrikum, sem var med virkara moti ... og jok ennfrekar a herlegheitin!!
Ekki donalegt ad maeta til starfa med thessum haetti!!
Ofan i gallabuxum sem Murenan hafdi stungid ser i, adur en lagt var af stad i skolann, var astandid litid betra ... an thess ad fara nakvaemlega ut i saumana a thvi ... tha er ohaett ad segja ad hitasvaekjan og rakinn hafi verid meiri en thaegilegt getur talist ...
Thad aetti thvi ad vera skiljanlegt ad Murenan hugsi med ser hvort timi gallabuxnanna se hreinlega lidinn her i Sydney ...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2007 | 08:11
Ovaent uppakoma!!
Murenan hefur alltaf stadid i theirri meiningu ad ef hun faeri i sjosund, myndi hun breytast i storhaettulegt randyr ... einfaldlega af theirri astaedu ad murenur eru storhaettulegir ranfiskar, sem eira engu sem kemur nalaegt theim. Ahugasamir geta lesid meira um murenur i eftirfarandi faerslu sem er fra 8. februar sl. http://www.murenan.blog.is/blog/murenan/entry/118060/
En ef horft er a mynd af Murenunni fra sidastlidnum laugardegi, thar sem hun syndir i storsjo vid Bronte-strondina i Sydney, ma sja ad hun virdist frekar vera a leidinni ad breytast i fagurlega skapada hafmeyju, en eitthvert oargadyr ...
Er thad tilfellid ad brjostin a Murenunni hafi tekid vaxtarkipp i sjobadinu vid Bronte?? ... Murenan veit natturulega ekki hvad lesendur halda ... en sjalf er hun hugsi!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
9.10.2007 | 00:40
Merkilegt!
Sidastlidna nott gerdust merkilegir atburdir i lifi Murenunnar, thvi amma Hulda birtist eins og thruma ur heidskiru lofti og baudst til ad keyra Murenuna nordur i Steinnes, sem var kaerkomid bod, thvi Murenan hafdi att i mesta basli med ad utvega ser far thangad ...
Amma for i sitt besta puss, setti upp hattinn sinn, nokkurs konar lodhufu ur minkaskinni og baud Murenuna velkomna upp i graenblaa Hyundai Accent bilinn sinn, settist sjalf undir styri og ok af stad ...
Leidarval ommu var ohefdbundid, thvi hun ok sem leid la, til Selfoss, en fyrir tha sem ekki vita hvar Steinnes er, tha er thad storbyli i Austur-Hunavatnssyslu, thannig ad edlilegra hefdi verid ad setja stefnuna a Borgarnes, Holtavorduheidi og Vatnsdalshola ... en jaeja, amma kaus greinilega ad fara sydri leidina og lengri leidina. Fatt dro til tidinda, thar til komid var austur undir Eyjafjoll og ferdalangarnir maettu fjarrekstri. Thar var buid ad strengja girdingu yfir veginn og fed streymdi medfram henni yfir veginn.
Eins og sannri bu- og skynsemiskonu saemir, stodvadi amma bilinn ... Murenan stokk ut og viti menn, var ekki Binni, felagi Murenunnar i KISS-klubbnum, medal fjarrekstrarmanna. Eftir stutt spjall vid hann, akvad Murenan ad kynna hann fyrir ommu. "Petur Arnason", sagdi Binni, um leid og hann tok i hondina a ommu, sem sat enn undir styri ... Murenan skildi ekki upp ne nidur i thvi af hverju Binni kynnti sig med thessu nafni ... helt hann ad amma vaeri ordin svo kolkud ad hun vissi hvorki i thennan heim ne annan og thad vaeri bara haegt ad segja hvada vitleysu sem er vid hana???
Murenan settist aftur upp i bilinn. Rolluskrattarnir voru komnir yfir veginn og girdingin hafdi verid fjarlaegt. Amma tok af stad og ok eins og falki eftir thradbeinum veginum aleidis til Kirkjubaejarklausturs. Thad var helvitis hlidarvindur a leidinni og Murenan tok ad hafa ahyggjur af thvi ad amma vaeri farin ad threytast vid aksturinn ...
Thvi spurdi Murenan: "Heyrdu, amma, heldurdu ad thad vaeri ekki best fyrir thig ad gista i Steinnesi, og fara aftur til Reykjavikur a morgun?"
Amma leit a Murenuna. "Af hverju??" Murenunni vafdist tunga um tonn ... "Ummm ... kannski bara vegna thess ad thu ert 95 ara ... ??"
Amma hristi hausinn ... "Nei, nei ... eg drif mig aftur heim i kvold ..." Amma var greinilega alveg fjallhress, thott aldurinn vaeri ordin nokkud har.
Murenunni letti ... thad var gaman ad sja ommu svona svellbratta!! En ...
til allrar ohamingju vard ferdalagid ekki ... hvort Murenan og amma komust i Steinnes um kvoldid og hvort amma ok ein heim um nottina, skal osagt latid ...
... thvi graena vekjaraklukkan a nattbordinu i Bourke Street i Sydney, tok nu ad hringja ... klukkan var 6.50 og mal ad fara a faetur!!!
Murenan opnadi augun ... thetta var merkilegur draumur!!
I fyrsta skipti i meira en 18 ar taladi Murenan vid ommu ... ja, lesendur godir ... amma Hulda hvarf af sjonarsvidinu 25. mars 1989 og, edlilega, hefur Murenan ekki att i beinum samraedum vid hana sidan tha. Amma hefur adeins einu sinni birtst Murenunni i draumi og tha sagdi hun ekki stakt ord ...
I odru lagi hafdi amma ekki bilprof i lifanda lifi og thvi sidur atti hun bil, og enn sidur atti hun graenblaan Hyundai Accent ... en hun hefur greinilega tekid profid eftir ad hun yfirgaf thetta lif og er nu bara finn bilstjori, en keyrir dalitid hratt!!
I thridja lagi er med hreinum olikindum ad Murenan skuli fara svona hraedilega rangt med aldur ommu og segja hana 95 ara ... samkvaemt utreikningum Murenunnar, nu thegar hun er vakandi, aetti amma ad vera nu um stundir hvorki meira ne minna en 110,75 ara, faedd 1.1 1897!! En kannski er hun tekin ad yngjast aftur ... hver veit??
I fjorda lagi er thad merkilegt, hvers vegna madur sem heitir Brynjolfur Borgar Jonsson, kys ad kynna sig sem Petur Arnason thegar hann heilsar 95 ara gomlum bilstjora, sem thar ad auki er amma Murenunnar!!
Faerslunni ma loka med frasa sem amma notadi oft, thegar hun taladi i gegnum sima vid Murenuna, einmitt thegar Murenan dvaldi sumarlangt i Steinnesi a 9. aratug sidustu aldar. Murenan aetlar nu ad snua frasanum vid og segir vid hina fjallhressu ommu: "Mikid lifandis, skelfingar, oskop gledur thad mig ad vita ad ther lidur vel, amma min. Eg veit ad thu ert hja godu folki. Gud vardveiti thig! Bid ad heilsa ollum!!"
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
8.10.2007 | 00:11
Enginn veit aevina fyrr en oll er ...
Glaenytt hlutverk blasir nu vid Murenunni ...
Sidastlidinn fimmtudag var Murenunni serstaklega bodida teppid hja professor Gary Moore. "Jaeja", hugsadi Murenan "hvad stendur nuna til ... aetli hann se ad haetta hja haskolanum og um thad bil ad bjoda mer ad taka vid af ser sem professor vid skolann? Ef svo er tha segi eg nei!!"
Murenan gekk svo haegum en oruggum skrefum ad dyrum skrifstofunnar, Gary lauk upp dyrunum og baud Murenuna velkomna ... einir 10 adilar voru inni a skrifstofunni, thad voru fagurlega skreyttar snittur og vin a bodstolnum (gos fyrir Murenuna, thvi eins og langsamlega flestir vita bragdar Murenan ekki afengi) ...
Thad var rafmognud stemmning ...
Gary hefur upp rausn sina, kynnir Murenuna til leiks ... "Godir gestir, her er madurinn sem eg hef verid ad tala um vid ykkur ... Murenan!! Thetta er mikill heidur fyrir okkur!!"
Mikil fagnadarlaeti brutust ut og Murenan var fodmud i bak og fyrir ... Murenan reyndi ad rifa sig lausa. "Hver andskotinn gengur a herna?!? Hvad fiflagangur er thetta?!? Eg aetla ekki ad taka vid professorsstodunni!!!" Murenan var komin i bardagahug ...
Skyndilega thagnadi allt ... "Professorsstodunni?!?" Enginn virtist skilja neitt ...
Gary rauf thognina: "Kaera Murena ... thad er enginn professorsstada i bodi!!"
Hann gekk til Murenunnar og lagdi haegri hondina a oxl Murenunnar ...
"Astaeda thess ad vid erum her samankomin, er ad bjoda ther stodu sem adstodarthjalfari fotboltalidsins Ryde City Gunners i drengjaflokki 13-14 ara!!"
Murenunni krossbra!!!
Og eftir drykklanga stund, akvad Murenan ad samthykkja bodid og er thvi thegar, thetta er skrifad, ordin adstodarknattspyrnuthjalfari i fyrsta skipti a aevinni ... og ef thad var eitthvad sem Murenan sa ekki fyrir thegar hun kom til Sydney, tha var thad nakvaemlega thetta!! Thad er thvi ohaett ad segja ad enginn veit sina aevina fyrr en oll er ...
En svona til ad loka thessu ... veislan a skrifstofunni stod frameftir kvoldi. Formadur klubbsins avarpadi Murenuna serstaklega, baud hana velkomna til starfa og sagdi ad annar eins fjarsjodur hefdi ekki rekid a fjorur Ryde City Gunners!! Hann likti komu Murenunnar til lidsins, vid komu Diego Maradona til Napoli a 9. aratugnum ...
Thad er thvi dalitil pressa a Murenuna ad standa sig ...
Thess ma geta ad Murenan hefur tekid upp thjalfarnafnid Bob Lindley ...
Athugasemdaboxid her ad nedan er stadurinn sem Murenan tekur vid hamingjuoskum vardandi stoduveitinguna!!
Mynd: SydneyMorningHerald: Jeffrey Wilson
Nyradinn adstodarknattspyrnuthjalfari Ryde City Gunners i drengjaflokki 13-14 ara, Bob Lindley, synir listir sinar i fjorunni i Manly i nordurhluta Sydney.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
5.10.2007 | 01:19
Enska er rugl!!
Murenan fekk eftirfarandi texta sendan i tolvuposti fra Jason Thorne, sem er yfirmadur tolvumala her i arkitektadeildinni ...
Fyrir tha sem lesa og skilja ensku tha er thetta ansi skemmtilegt yfirlestrar ... kannski hafa einhverjir sed thennan texta ... tha thad!!
Fyrir tha sem hins vegar ekki lesa og skilja ensku, tha fjallar thessi texti um hversu skringileg ensk tunga getur stundum verid ... Murenan leggur hins vegar ekki i ad reyna ad snua textanum fyrir a islensku enda er thad omogulegt i thessu tilfelli an thess ad "allt fari i koku".
Let's face it -- English is a crazy language!
There's no egg in eggplant nor ham in hamburger; neither apple nor
pine in pineapple.
English muffins weren't invented in England or French fries in
France. Sweetmeats are candies while sweetbreads, which aren't sweet,
are meat.
We take English for granted. But if we explore its paradoxes, we
find that quicksand can work slowly, boxing rings are square, and a
guinea pig is neither from Guinea nor is it a pig.
And why is it that writers write but fingers don't fing, grocers
don't groce and hammers don't ham? If the plural of tooth is teeth,
why isn't the plural of booth beeth? One goose, two geese. So one
moose, two meese? One index, two indices?
Doesn't it seem crazy that you can make amends but not one amend,
that you comb through the annals of history but not a single annal? If
you have a bunch of odds and ends and get rid of all but one of them,
what do you call it?
If teachers taught, why didn't preachers praught? If a vegetarian
eats vegetables, what does a humanitarian eat? If you wrote a letter,
perhaps you bote your tongue?
Sometimes I think all the English speakers should be committed to
an asylum for the verbally insane. In what language do people recite
at a play and play at a recital? Ship by truck and send cargo by ship?
Have noses that run and feet that smell? Park on driveways and drive
on parkways?
How can a slim chance and a fat chance be the same, while a wise
man and a wise guy are opposites? How can overlook and oversee be
opposites, while quite a lot and quite a few are alike? How can the
weather be hot as hell one day and cold as hell another?
Have you noticed that we talk about certain things only when they
are absent? Have you ever seen a horseful carriage or a strapful gown?
Met a sung hero or experienced requited love?
Have you ever run into someone who was dis-combobulated, gruntled,
ruly or peccable? And where are all those people who ARE spring
chickens or who would ACTUALLY hurt a fly?
You have to marvel at the unique lunacy of a language in which your
house can burn up as it burns down, in which you fill in a form by
filling out and in which an alarm clock goes off by going on.
English was invented by people, not computers, and it reflects the
creativity of the human race (which, of course, isn't a race at all).
>
>That is why, when the stars are out, they are visible, but when the
>lights are out, they are invisible. And why, when I wind up my watch,
>I start it, but when I wind up this essay, I end it!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
4.10.2007 | 01:08
Stebbi er fertugur i dag!!
Murenan vill benda lesendum sinum a ad blomasolumadurinn og verslunareigandinn Stebbi er fertugur i dag!!!
Fyrir tha sem thad ekki vita, er umraeddur Stebbi stori brodir Murenunnar, tho Murenan se ad visu baedi staerri og thyngri en stori brodir!!
I 34 ar taep hefur Murenan thekkt Stebba brodur sinn ... tho vissulega verdi ad vidurkenna ad fyrstu arin seu harla thokukennd!! Svo for minnid ad virka og Murenuna ramar i fjoldann allan af sogum um samskipti sin vid brodurinn ...
Til daemis thegar braedurnir hlustudu a "Oskalog sjuklinga" a laugardogum fyrir hadegi ... Vilhjalmur Vilhjalmsson ad synga "eitt sinn verda allir menn ad deyja, eftir bjartan daginn kemur nott ... " Murenan fekk fyrir nad og miskunn ad liggja i rumi brodursins en sjalfur la hann eins og sa sem valdid hafdi i rumi ommu, besta rumi heimsins med bestu dunsaeng heimsins ofan a ser. A sama tima var amma nidri i eldhusi ad baka bollur og jolakoku handa braedrunum!! Ekki donalegt thad ...
Einnig ma rifja upp soguna af thvi thegar Stebbi fekk Star Wars delluna ... keypti fullt af myndum og for hundrad sinnum nidur i Nyja Bio til horfa a myndina ... her er verid ad tala um fyrstu Star Wars myndina, sem kom ut arid 1977. Thessu var ollu saman fylgt vel eftir arid 1980 thegar mynd numer 2 var synd i Nyja Bioi ... og satt ad segja lifir dellan enn godu lifi, 30 arum seinna ...
Murenan a enn i forum sinum eina af teikningum brodursins fra 8. aratugnum, mynd af geimskutlunni hans Loga geimgengils i barattu vid vitisvelar Svarthofda ... drengurinn var svona 11-12 ara thegar hann teiknadi hana og thad verdur ad segjast eins og er ad myndin er algjort listaverk!!
Brodirinn er taekjakarl, rosalegur taekjakarl ... Murenunni er i fersku minni thegar Stebbi, i byrjun 9. aratugs sidustu aldar, setti upp diskoljos i herberginu sinu og var med hljomflutningstaeki af haesta gaedaflokki innan seilingar. Arid 1985 festi hann svo kaup a geislaspilara ... her er verid ad tala um tima thegar folk var ad taka upp log a kassettur ur utvarpinu. A theim tima skildi Murenan ekki til hvada bruks geislaspilarinn var, slikt var taekniundrid!!
Thad besta i thessu ollu var ad allur taekjakosturinn var keyptur fyrir peninga sem hann sjalfur vann ser inn, medal annars thegar hann starfadi sem sendill hja Althingi ... 15-16 ara smidadi hann innrettinguna i herbergid sitt og fleira i theim dur ...
Thad er thvi ohaett ad hann hafi alltaf bjargad ser drengurinn ... horkuduglegur og, eins og adur hefur komid fram her a sidunni, saudthrar skratti!!
Murenan hefur heldur ekki gleymt thvi, thegar Stebbi gaf henni allt playmoid sitt i jolagjof arid 1982 eda 1983 ... allt playmo-id sem var i hvitu kistunni var allt i einu ordid eign Murenunnar. Fram ad theim tima hafdi Murenan varla matt anda a playmo-id og til oryggis hafdi brodirinn hvitu kistuna avallt kirfilega laesta i hvert skipti sem hann yfirgaf svaedid ... Murenan gret af gledi thessi jolin ... slik var hamingjan!!!
Jaeja, Murenan laetur thetta duga ad sinni ... og oskar brodur sinum til hamingju med daginn ...
Til hamingju med afmaelid og arin 40, elsku brodir!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)