Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Hjartanlega til hamingju

Komið þið hjónakorn og börn blessuð og sæl og hjartanlega til hamingju með nýja erfingjann. Þú ert aldeilis duglegur að blogga Bobbi, og að búa til börn. Kveðja Guðjón, Hanna og synir

Guðjón Magnússon (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 3. maí 2011

Jólakveðjur á Jóhannes Bekk Vejen!

Sæll kæri vinur. Sendum þér og fjölskyldunni bestu jóla og nýárskveðjur. Vonumst til að fá að sjá ykkur á nýja árinu. Gangi ykkur allt í haginn. Alda og Jóhannes Bekk, Seltjarnarnesi :)

Jóhannes Bekk (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. des. 2009

Hún er bara dásamleg!!

Sit hérna og skoða hverja mynd að krílinu aftur og aftur...hún er bara algjör dásemd þessi elska! Finnst ykkur þetta ekki alveg ótrúlega meiriháttar og yndislegt! Ég er alveg sammála þér Bobbi....maður þakkar fyrir það á hverjum degi að allt sé eins og það á að vera, að gullið dafni eðlilega, stækki og þroskist - þetta er bara málið....hvað er maður búinn að vera að gera hingað til!!!!! Stórt kram á mæðgurnar; Sigga Dóra, Birgir, Breki og Púki!

Sigga Dóra (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 21. júlí 2008

Til hamingju :-)

Hæ hæ, enn og aftur til hamingju með litlu prinsessuna, Guðrúnu Helgu, þetta er nú meiri krúsídúllan og greinilegt að hæun verður mikill íþróttaálfur með þessu áframhaldi (ælandi eftir æfingar :-)) kossar og knús frá Söndru frænku

Sa ndra Jónasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 29. júní 2008

Kveðja frá ömmusystir

Hæ litla fjölskylda. Mikið er gaman að fylgjast með ykkur svona á hvejum degi. Guðrún Helga dafnar vel sé ég. Hlakka óendalega mikið til að sjá ykkur hér heima. STÓRT KNÚSI KNÚS til ykkar. Hafdís ömmusystir

Hafdís Hallsóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. júní 2008

til hamingju!

elsku Bobbi og Lauga til hamingju með dótturina og ég vona að öllum líði vel! þetta var svo sannarlega BESTA afmælælisgjöfin! kv. Daði Már p.s. og ég fékk ferð til dk á KISS tónleika líka í afmælisgjöf!

Daði Már Guðmundarson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 9. júní 2008

Til hamingju með frumburðinn

Sæl Bobbi og Lauga. Sendum okkar mestu og bestu kveðjur og knús til hamingju með dúlluna ykkar. Hún er algjört æði sæt og fín en hverjum hún líkist á eftir að koma betur í ljós. TIL HAMINGJU!!!! Hafdís og Bjarni

Hafdís Hallsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 8. júní 2008

Hellú

Bumbubúi? kóalabjörn og ekkert rugl! bið að heilsa laugu, good luck and put a shrimp on the bbq ^^ kv. Stefán Jeppesen Jr kjallarabúi

Stefán Jóhann Stefánsson Jeppesen (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 2. júní 2008

Til hamingju

Til hamingju með árangurinn, vel af sér vikið. Alveg eins og ég, eða þannig hehe Verð í sambandi mjög fljótlega, brjál. að gera. Sumarið loksins komið og allir vilja stjúpurm og tilbehör KV. Stebbi

Stebbi (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 24. maí 2008

Gleðilega Páska

Gleðilega Páska frá fjölskyldunni í rauðumýri 20 ;)

Stebbi (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 23. mars 2008

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

ELKSU BOBBI TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLISDAGINN, MEGI HANN VERÐI SEM SKEMMTILEGASTUR HJÁ YKKUR "DOWN UNDER" BESTU KVEÐJUR FRÁ OKKUR STEBBI OG CO.

STEBBI (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 14. des. 2007

sælir bobbi

hvað seigir þú nú gott var að skoða bloggið þitt sé að það hefur margt gerst í þínu lífi.. kær kveðja kristján sem fór með þér til rakaranns forðum: gangi ykkur allt í haginn:)

kristján magnússon (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 12. okt. 2007

Síðbúin kveðja...eða þannig

Sæll frændi. Ég hef nú um nokkurn tíma fylgst með athöfnum ykkar Laugu í gegnum bloggið og hef haft gaman af. Ég vona að þið upplifið það sem stefnt var að og að við sjáum ykkur í eigin persónu sem fyrst.

Páll Eiríksson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 3. sept. 2007

hæ hæ Bobbi!

Líst vel á bloggvæðinguna hjá þér! Hvernig er það sér maður þig í Ástralíu fljótlega (vona það) Bestu kveður Fjóla

Fjóla (Óskráður), mán. 12. feb. 2007

Þetta er gaman að sjá !

Blessaður meistari, Var rétt í þessu að kíkja á Moggann og sá bara að Líndalinn er farinn að rífa kjaft. Þetta er frábært að sjá. Sem "comment" á heilsuræktarmálin, þá held ég hátíðlegan mikilvægasta dag heilsuræktarvikunnar, sem er auðvitað svindldagurinn(höfundarréttur:Bobbi). Bið að heilsa í bili, frábært framtak. Doddi snöggi.

Þórður Óskarsson (Óskráður), sun. 11. feb. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband