Fimmtudagur 24. desember 2009 - Ađfangadagur jóla

Ţegar ţetta er ritađ, liggur einkadóttirin inn í rúmi og sefur svefni hinna réttlátu.

Ég er sannfćrđur um ađ í hennar augum er ţessi dagur, ţ.e. ađfangadagur jóla, ekkert öđruvísi en ađrir dagar.  Hún hefur ekki hugmynd um hvađ bíđur ...

Í dag hefur henni fundist meira en sjálfsagt ađ vera grútskítug um munninn, sulla mjólk niđur á fötin sín, rusla út dótinu sínu, heimta ađ fá rúsínur, hlaupa um á sokkabuxunum, biđja um ađ fá ađ horfa á Dodda, klifra upp á borđ og harđneita ađ láta greiđa sér.

Alveg eins og á ofurvenjulegum degi ...

Hún kippti sér meira segja ekkert upp viđ ađ fá mandarínu í skóinn í morgun.  Ţegar móđir hennar hvatti hana til ađ sýna föđurnum skógjöfina góđu, ţá fyrstu á ćvinni, fannst henni sjálfur skórinn mun tilkomumeiri en mandarínan.  Og voru herlegheitin ţví sýnd í ţeirri röđ sem henni sjálfri ţótti viđ hćfi.  Ađ borđa mandarínuna var ekki tekiđ í mál ... algjörlega af og frá ...

Ţó er gaman ađ segja frá ţví ađ hún bćtti einu afreki í safniđ í morgun, ţegar hún klifrađi upp litlar tröppur í eldhúsinu og upp á eldhúsborđiđ ...
Klárlega ţarf ađ gera einhverjar varúđarráđstafanir til ađ sporna viđ ţessu athćfi ef ekki á ađ hljótast stórslys af ... en afrekiđ stendur samt eitt og óstutt eftir og er allrar athygli vert ...


Uppi á eldhúsborđinu ... eftir ađ tímamótaáfangi náđist

... mér kćmi ekki á óvart ađ hún sveiflađi sér í loftljósinu einn daginn ...

Nóg um ţetta í bili ...

---

Viđ ţremenningarnir, ţó einn okkar viti ekki hvađ snýr upp eđa niđur, óskum ykkur kćru lesendur gleđilegra jóla og vonum ađ ţiđ njótiđ ţeirra eins og best verđur á kosiđ ...


Vaksalakirkjan í Uppsala - 24. desember 2009


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband