Miđvikudagur 2. desember 2009

Ţetta hefur veriđ árangursríkur dagur ...

Búinn ađ vinna af krafti í gagnasafninu mínu og mér sýnist niđurstöđurnar vera ađ taka á sig mynd.  Ég get ţó upplýst ofurlítiđ brot úr niđurstöđunum en ţađ er ađ fólk líkar betur viđ lágreistar húsarađir en háar.  Ekki kemur ţađ nú á óvart ...

Einnig líkar fólki betur viđ hús međ reistu ţaki en flötu ...

Allt er ţetta í takt viđ fyrri rannsóknir, sem er nú ágćtt.

---

Ég var í gćr of fljótur ađ hrósa sigri yfir "tróju-hesti" sem var í tölvunni minni.  Sá dúkkađi aftur upp í dag og öttu viđ kappi í dágóđa stund, uns síđuhaldari hafđi sigur.

Ţetta var bölvađur leiđinda "tróju-hestur" sem ber heitiđ "System Defender".  Hann tređur sér í tölvuna og birtir síđan bođ um ađ tölvan sé alvarlega sýkt af vírusum og hvetur til ađ "System Defender"-hugbúnađur sé keyptur til ađ redda málunum.  Sem er argasta kjaftćđi!

Auk ţess "fokkar" hann í internetinu, getur framselt ađgangsorđ, sogađ ađ sér fleiri "tróju-hesta" og rústađ tölvunni.

Svariđ viđ ţessari óvćru var Malwarebytes Anti Malware ...

---

Ég hef nú eiginlega ekkert hitt mćđgurnar í dag, ţó svo viđ höfum deilt sömu vistarverum stóran hluta dagsins ... ég held ađ ţćr hafi bara veriđ hressar í dag.

Best ađ birta mynd af móđur dóttur minnar svona í tilefni dagsins ... mynd frá góđum dögum í Sydney ... Uncle Toby´s hafragrautur!!  Ekki slćmur kostur!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband