Ţriđjudagur 1. desember 2009

Ţessi dagur er búinn ađ vera sannkallađur hátíđardagur hér í Uppsala, ţví mér hefur bókstaflega ekki tekist ađ koma neinu af viti í verk í dag.

Öll verk hafa veriđ út og suđur ... ţannig ađ ţađ var viđeigandi ađ enda daginn á nokkrum fréttaklippum af www.ruv.is, ţar sem helst var talađ um IceSave.

---

Morgundagurinn verđur efalaust árangursríkur.

---

Jú, ţađ má nefna ţađ ađ ég var beđinn um ađ syngja í ađventuguđţjónustu nćsta laugardag.  Sem ég geri auđvitađ ...

Já, og svo fékk ég trójuhest í tölvuna hjá mér í kvöld ... en međ útsjónarsemi kom í veg fyrir stórskađa. 

---

Dóttirin var í stuđi.  Er farin ađ segja "auga" og svo potar hún í augađ á manni.  Ţá fréttist ađ hún hefđi sagt "lesa 'etta" samtímis og hún rétti móđur sinni bókina "Villi hjálpar mömmu".

Í ţađ minnsta er mjög miklar framfarir hjá ţeirri stuttu ţessa dagana ... og viti menn, hún er farin ađ borđa betur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband