Föstudagsflétta II - 27. nóvember 2009

Ţetta er nú búinn ađ vera meiri gagnavinnsludagurinn ... tölfrćđi, tölfrćđi, tölfrćđi ...

... eđa eitthvađ í ţessa áttina ...

Mér er orđiđ illt í lćrunum af setu dagsins ... mál til komiđ ađ hćtta núna.

---

Guddan hefur veriđ dálítiđ örg í dag.  Lagđi sig reyndar milli 5 og 7 ... var hressari á eftir.

Hvarf aftur inn í draumaheiminn upp úr kl. 10.

Ţessa dagana er helsta viđfangsefni hennar ađ standa upp án ţess ađ nota hendurnar ... ţađ reynist stundum erfitt.  Reynir jafnvćgi, kraft og skapsmuni.  Mest á ţađ síđastnefna ...

---

Sá í fréttunum í dag ađ Dubai, stćrsta borg Sameinuđu arabísku furstadćmanna, er sennilega ađ lenda í fjárhagskröggum.
Ţegar viđ Lauga vorum ţar í febrúar 2008, spáđum viđ ţví ađ ţetta "system" ţarna, myndi mjög fljótlega byrja ađ molna innan frá ...  

Mađur er ţví ekki gapandi nú af undrun ... mikilmennskubrjálćđiđ ađ gera útaf viđ snillingana á ţeim bćnum ...


Lauga á Jumeirah-ströndinni í Dubai.  Í baksýn er eina sjö stjörnu hóteliđ í heiminum, Burj al Arab.  Ódýrasta herbergiđ á ţeim bćnum er um 130.000 kall/nóttin.

Dubai-ingar mega ţó eiga ţađ ađ ţeir eiga besta flugfélag sem ég hef flogiđ međ ... Etihad Airways ... sem var bara fremur ódýrt ţegar ég flaug međ ţví síđast. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband