24.11.2009 | 19:36
Ţriđjudagur 24. nóvember 2009
Í dag hefur ţetta blogg mitt notiđ meiri vinsćlda en áđur hefur ţekkst ...
Sennilega er ţađ ţó ekki vegna ţeirra stađreyndar ađ fólk hafi uppgötvađ hversu mikill snillingur ég er ...
.... heldur sú ađ fólk hefur áhuga á ţeirri massífu uppgötvun ađ herra Helgi Seljan, sjónvarpsmađurinn knái og herra Derrick, lögreglumađurinn knái, eru nánast eins í útliti (sjá nánar hér) ...
Ţar kom ađ ţví ađ bloggiđ mitt nćđi margumtalađri15 sekúndna frćgđ ... sem er gott ...
---
Fyrir ţá sem hafa meiri áhuga á mér og mínum, en Helga og Derrick, er gaman ađ segja frá ţví ađ Íslandsdvölin hefur gengiđ afskaplega vel. Planiđ sem lagt var upp međ í byrjun ferđarinnar gekk upp í öllum meginatriđum.
Fyrirlestrarnir tókust ágćtlega, vinnutörnin á Blönduósi var "effektíf", tveir frábćrir fundir hjá samtökunum Umhverfi og vellíđan, ađalskipulagsvinnan fyrir Djúpavogshrepp klárađist, góđ veisla var haldin á laugardaginn, auk ţess sem margt skemmtilegt fólk varđ á vegi mínum, bćđi í heimsóknum og á förnum vegi ...
Til ađ setja punktinn aftan viđ, ţá hóađi Leifur Hauksson í Samfélaginu í nćrmynd á Rás 1 í mig í gćr og fékk mig í stutt spjall og geta áhugasamir hlustađ á viđtaliđ hér (klikka á Umhverfissálfrćđi).
Hvern rakst ég svo á í Efstaleitinu?? Títtnefndan Helga Seljan ... !!!
... mér sýnist hringurinn ţví hafa lokast ... og tími til kominn ađ "pilla sér" ...
Nćsta blogg verđur frá Uppsala annađ kvöld ... ef guđ lofar ...
Athugasemdir
Frábćrt ađ heyra allt ađ hafi gengiđ glimrandi á klakanum og kćrkomiđ ađ hitta loksins á ţig og ţína. Skemmtilegt spjalliđ sem ţú áttir viđ Leibba Hauks - hreint ótrúlegt ţetta međ byggingarnar í Bandaríkjunum!!
Biđ kćrlega ađ heilsa ykkur og góđa ferđ til Uppsala á morgun!
Stjóri (IP-tala skráđ) 25.11.2009 kl. 01:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.