Föstudagur 13. nóvember 2009

Ţađ er lítiđ grín ađ vera bitinn í vinnunni ...

... dóttirin upplifđi ţađ í dag ... orgađi eins og ljón eftir ódćđiđ ...


Ţarna má sjá fagurlega mótuđ tannaför á kinn dótturinnar ... ţetta hefur nú sjálfsagt ekki veriđ neitt sérstaklega ţćgilegt ...

Dagurinn hefur veriđ töluvert helgađur ţeim tímamótum ađ Terry leiđbeinandi minn varđ formlega prófessor í dag.
Ég skrapp á "serimóníu" í dag í ađalsal háskólans.  Kostuleg uppákoma ... formlegheitin og hefđirnar yfir og allt um kring.  Ţrír mjög alvarlegir menn međ pípuhatta gengdu mikilvćgu hlutverki, sem ađallega fólst í ţví ađ ganga inn á sviđiđ og út af ţví aftur, til ţess eins ađ endurtaka leikinn ...

Rektorinn, sem hefur nafnbótina Rector magnificus (hvorki meira né minna) sat í hásćti fyrir framan sviđiđ, ásamt vararektor og tveimur gamlingjum sem  ég veit ekki til hvers voru ... ćtli ţađ sé ekki bara hefđ ađ tvímenningarnir séu í hásćtunum viđ hátíđleg tilefni.

Svo var einhver stórkostlegur karakter, afar ábúđarfullur og alvarlegur, sem kom fram á sviđiđ í upphafi athafnar og hneigđi sig.  Í lokin steig hann svo aftur fram og hneigđi sig. 
Ţar međ var lokiđ góđu dagsverki hjá honum.

Músíkin var góđ á athöfninni.  Ţađ var stykki eftir Jean Baptiste Lully, Stefan Karpe og svo tónlist úr kvikmyndnunum "Pirates of the Caribbean", "8 1/2" og "Forest Gump".  Góđ tilbreyting ađ fá ađ heyra lifandi kvikmyndatónlist. 

Svo í kvöld hélt Terry partý í Linné-trädgĺrden.  Frábćr matur og létt andrúmsloft.
Terry í sólskinsskapi og afar ţakklátur.  Gaman ađ sjá ţegar menn eru svona innilega ţakklátir. 

Í rćđu sem hann hélt sagđi hann ađ af helgidögunum, hann kynni alltaf ađ best ađ meta Ţakkargjörđardaginn (nB! Terry er Kani) vegna ţess ađ verslunarmönnum hefđi aldrei tekist ađ "promotera" ţann dag.  Skýringin á ţví vćri einföld ... ţann dag ćttu menn ađ ţakka fyrir ţađ sem ţeir hefđu ...

---

Lauga og Guddan voru í veislunni og skemmtu sér vel ... uns sú stutta varđ ađ fara heim rétt fyrir níu-leytiđ.

Ţađ hefđi veriđ tilefni til ađ taka myndir í veislunni, en ég gerđi ţađ ekki ...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband