9.11.2009 | 23:23
Mánudagsmetall V - 9. nóvember 2009
Ég komst ađ frábćrri niđurstöđu í kvöld ţegar ég horfđi á Kastljósiđ ...
... ţar var Helgi Seljan ađ sauma ađ Geir Ţorsteinssyni, formanni KSÍ um ţetta dćmalausa kreditkortamál fjármálastjóra KSÍ. Óhćtt ađ segja ađ ţetta sé eitthvert vandrćđalegasta mál sem komiđ hefur upp í sögu KSÍ, ţó 3 - 0 ósigur Íslands gegn Lichtenstein hérna um áriđ, sé talinn međ.
En yfir ţessari umrćđu fattađi ég loksins hvern Helgi Seljan minnir mig á ... hér er Helgi ...
Og hver er hérna??
Sjálfur Derrick ... sem allir Íslendingar eldri en 5 ára ćttu ađ ţekkja ...
Helgi og Derrick eru sláandi líkir ... ţvílík uppgötvun og ţvílíkur léttir, ţví Helga-mál hefur böggađ mig töluvert lengi.
Helgi mun ţví sennilega líta einhvern veginn svona út í framtíđinni ...
Ekki leiđum ađ líkjast!!!
---
Hef í dag unniđ ađ ýmsum verkefnum ... fyrir hádegi gekk ég frá lestrarefninu fyrir fyrirlestrana mína og sendi ţađ frá mér. Gott ađ losa viđ ţađ.
Svo svarađi ég nokkrum emailum og tók svo til viđ ađ kíkja á gagnasafniđ mitt. Fór og hitti Terry Hartig leiđbeinanda minn kl. 16.30 og var ţađ góđur fundur.
Kvöldiđ leiđ svo viđ frekari gagnagreiningu ... já og frétta- og Kastljósáhorf ...
---
Af öđru heimilisfólki er allt gott ađ frétta ... mćđgurnar báđar búnar ađ vera stuđi í dag ...
Athugasemdir
Góđur..
Kv Róbert.
Róbert Sigurvaldason (IP-tala skráđ) 24.11.2009 kl. 13:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.