Mánudagsmetall IV

Ég er búinn ađ vera mjög duglegur í dag ... er langt kominn međ síđari fyrirlesturinn minn, og hann mun klárast á morgun ...

Svo skilađi ég inn Annual Progress Report til háskólans í Sydney í morgun ... ţá er ţađ mál frá í bili ađ minnsta kosti.

Ţau tímamót urđu einnig í dag ađ ég lauk loksins markţjálfunarnámskeiđinu sem byrjađi í október á síđasta ári.  Ţađ var góđur áfangi ... og ljóst er ađ ég lćrđi heilmikiđ á námskeiđinu ...

Annars veit ég svo sem ekki hvađ ég á ađ segja meira núna ... best ađ koma sér bara í bćliđ ...

Set hérna inn eina mynd af plöstun á Grjóteyri í apríl 2007, skömmu áđur en flogiđ var til Ástralíu ...
Ţarna stendur Stjóri glađbeittur uppi á palli Eiríks Haukssonar og Helga er í ljósbláa gallanum.  Verkstjórinn sjálfur er svo á bakviđ Stjórann ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband