Pælingar II

 

Ask not what your country can do for you - ask what you can do for your country.

(Spurðu ekki hvað land og þjóð getur gert fyrir þig - spurðu hvað þú getur gert fyrir land og þjóð)

John F. Kennedy

Þessi tilvitnun sem tekin er úr innsetningarræðu John F. Kennedy þann 20. janúar 1961 ... hefur elt mig eins og grár köttur síðustu vikur ...

... mér finnst hún algjörlega frábær ...  

Snillingurinn Jack Canfield minnist á þessa pælingu í bók sinni "The Success Principles". 

... hvar stæði íslenska þjóðin nú ef fólk hugsaði svona?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband