Ţriđjudagur 27. október 2009

Dóttirin kom alsćl af leikskólanum í dag ... fyrsti dagurinn í alvöru lífsins var bara djók ... hann var svo léttur!

Skólafélagarnir voru sérlega góđir viđ hana, leiddu hana vítt og breitt um svćđiđ og sýndu henni markverđa hluti.  Í svefntímanum, sem er eftir hádegismatinn, skreiđ sú stutta á sinn bás og svaf í 1,5 tíma ... sem er ađ sjálfsögđu nýtt met hjá henni á leikskólanum.

Harđneitađi samt ađ borđa í hádeginu ... en fékk koss frá einum félaganum ţegar hún fór ... ekki dónalegt ţađ!

Ekki er myndin góđ en hún er ţýđingarmikil í ţessu samhengi ... ţví hún er af heimkomunni ...

Viđ skötuhjúin höfum veriđ ađ berjast viđ kvef í dag ... drukkum dćmalaust gott engiferte í kvöld.  Manni verđur alltaf gott af ţví.

Svo hefur dagurinn liđiđ viđ skriftir ađ mestu leyti ... Lauga glímir viđ sitt verkefni ...

Í dag var svo fartölvan loks nettengd og eru ţá báđar tölvurnar í fullri notkun enda mikiđ á prjónunum hjá öllu heimilisfólkinu.

---

Ţađ gengur lítiđ ađ fylgja ráđleggingum Benjamíns Franklin, en nú er máliđ ađ taka sig tak og hćtta í kvöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband