25.10.2009 | 22:27
Sunnudagur 25. október 2009
Ţá tóku Svíarnir upp á ţví ađ breyta tímanum ... gerđist klukkan eitt í nótt ... ţetta er nú meiri vitleysan finnst mér ađ vera svona ađ hringla međ klukkuna.
Ástćđan er sögđ sú ađ ţeir vilji fá meiri birtu á morgnana?!? Eftir ţví sem mér skilst verđur sú morgunbirta ekki fyrir hendi eftir nokkrar vikur ...
... en ţađ er kannski eđlilegt ađ menn vilji leggja eitthvađ á sig til ađ hafa smá birtu ţegar ţeir borđa hádegismatinn kl. 9.30. Ţetta er meiri ruglukollarnir ţessir Svíar ...
---
Annars góđur dagur í dag ... skemmtilegur fótbolti og góđur matur standa sérstaklega upp úr ...
---
Jake and the Fatman ... hver man ekki eftir ţeim ţáttum sem sýndir voru á RÚV í kringum 1990? Ţetta eru einu ţćttirnir sem ég hef fengiđ dellu fyrir, ţannig ađ ég varđ ađ horfa á ţá. Ég man ađ ég sleppti meira ađ segja fótboltaćfingu einu sinni til ađ geta horft á ţátt ...
Ţvílík snilld ... William Conrad fer á kostum ... upphafsstef fyrstu seríunnar er hreint meistaraverk og ég lćt ţađ fylgja međ í ţetta sinni.
"Listen creep!! I gonna take you apart like a clock!!!" ... tímalaus snilld ... klassík!!
Ţađ er samt eitt sem böggar mig, ég nć ekki ađ heyra almennilega hvađ sá feiti segir alveg í lokin. Ég man ađ Kristman Eiđsson ţýddi ţetta á sínum tíma "Gleymdu ţví ekki!", en mér finnst hann segja eitthvađ annađ ...
Getur einhver reddađ ţessu fyrir mig?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.